Fréttablaðið - 06.03.2021, Síða 34

Fréttablaðið - 06.03.2021, Síða 34
Borgarverk er stórt verktakafyrirtæki sem hefur sérhæft sig í viðhaldi á vegum og jarðvinnu. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Borgarnesi en einnig er rekin starfsstöð á Selfossi og skrifstofa á höfuðborgarsvæðinu. Borgarverk hefur verið starfrækt í yfir 40 ár og hefur stækkað ört á síðustu árum. Fyrirtækið hefur síðan 2016 fengið viðurkenningu sem Framúrskarandi fyrirtæki. Um 80 manns starfa hjá Borgarverki. Nánari upplýsingar um störfin veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 17. mars 2021. Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á hagvangur.is Við óskum eftir að ráða sviðsstjóra/svæðisstjóra með aðsetur á Selfossi. Mikil uppbygging er á Selfossi og er Borgarverk með allmörg stór verk á svæðinu. SVIÐSSTJÓRI Á SELFOSSI Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun s.s. tæknifræði, verkfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Reynsla og hæfileiki á sviði stjórnunar og reksturs • Góð almenn tölvukunnátta, svo sem Excel og færni í upplýsingatækni • Hæfni í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund og sjálfstæð vinnubrögð • Góð skipulagshæfni, framsýni og að vera árangursdrifinn • Búa yfir leiðtogahæfileikum og snerpu • Metnaður og áhugi á að leiða ný verkefni Helstu verkefni og ábyrgð: • Verkumsjón, verkefnastýring og eftirfylgni • Tilboðsgerð • Innkaup og samþykki reikninga • Reikningagerð • Kostnaðareftirlit/árangursmælingar Við óskum eftir að ráða sviðsstjóra véla og viðhalds. Sviðsstjóri er mikið á ferðinni á milli starfsstöðva og aðsetur því nokkuð frjálst. SVIÐSSTJÓRI VÉLA OG VIÐHALDS Menntunar- og hæfniskröfur: • Vélvirki eða bifvélavirki með meistararéttindi eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Reynsla og hæfileiki á sviði stjórnunar og reksturs er kostur • Góð almenn tölvukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund og sjálfstæð vinnubrögð • Góð skipulagshæfni, framsýni og að vera árangursdrifinn • Búa yfir leiðtogahæfileikum og snerpu Helstu verkefni og ábyrgð: • Umsjón með viðhaldsdeild fyrirtækisins • Innkaup og samþykki reikninga • Samskipti við birgja • Þjónusta, upplýsingagjöf og ráðgjöf við verksvið • Kostnaðareftirlit/árangursmælingar Við óskum eftir að ráða bókara á fjármálasvið með aðsetur í Borgarnesi. BÓKARI Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðurkenndur bókari eða menntun sem nýtist í starfi er kostur • Haldgóð þekking og reynsla af bókhaldi er skilyrði • Þekking og reynsla af bókhaldskerfinu DK er kostur • Góð almenn tölvukunnátta og færni í upplýsingatækni • Hæfni í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund og sjálfstæð vinnubrögð • Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi Helstu verkefni og ábyrgð: • Móttaka, skráning og bókun reikninga auk afstemmingarvinnu • Samskipti við viðskiptamenn, birgja og starfsmenn • Önnur tengd verkefni Við óskum eftir að ráða bifvélavirkja á nýja verkstæðið okkar á Selfossi. BIFVÉLAVIRKI/VÉLVIRKI Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun á sviði bíla- eða vélaviðgerða • Reynsla af viðgerðum á vörubílum og vinnuvélum er skilyrði • Sjálfstæði í vinnubrögðum, frumkvæði, metnaður og vandvirkni • Góð almenn tölvukunnátta • Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Íslenska eða enska skilyrði Helstu verkefni og ábyrgð: • Bilanagreiningar, viðgerðir og viðhald á fólks- og vörubifreiðum auk vinnuvéla • Ýmis smíði og uppsetningar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.