Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.03.2021, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 06.03.2021, Qupperneq 35
Snæfellsbær er landstærsta sveitarfélagið á Snæfellsnesi með um 1.700 íbúa. Í Snæfellsbæ er vel tekið á móti nýjum íbúum og þar má finna góða leik- og grunnskóla auk öflugs félags- og íþróttalífs fyrir börn sem fullorðna. Sjávarútvegur er burðarstoð atvinnulífs í Snæfellsbæ auk ferðaþjónustu enda Snæfellsjökull miðdepill sveitarfélagsins og sést víða að. Í Snæfellsbæ er boðið upp á vinnuaðstöðu fyrir störf án staðsetningar. Launakjör forstöðumanns tæknideildar eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi fagfélags og Launanefndar sveitarfélaga. Launakjör leikskólastjóra eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Ráðið verður í stöðurnar frá og með 1. maí nk., eða eftir samkomulagi. Snæfellsbær óskar eftir að ráða forstöðumann tæknideildar Snæfellsbæjar. Forstöðumaður tæknideildar Snæfellsbæjar hefur yfirumsjón með skipulags- og byggingarmálum og öllum verklegum framkvæmdum og viðhaldi á vegum sveitarfélagsins. FORSTÖÐUMAÐUR TÆKNIDEILDAR Helstu verkefni og ábyrgð: • Faglegur undirbúningur við mótun stefnu sveitarfélagsins á sviði skipulags- og byggingamála • Tryggja að lögum um mannvirki nr. 160/2010, skipulagslögum nr. 123/2010 og öðrum lögum og reglugerðum varðandi byggingarmál í sveitarfélaginu sé framfylgt • Fjárhagsáætlunargerð og gerð framkvæmdaáætlana • Ábyrgð á stjórnun og starfsmannamálum sviðsins ásamt rekstri stofnana sviðsins • Umsjón með umhverfismálum, náttúruvernd, fegrun bæjarins og umhirðu, opnum svæðum, sorphirðu og sorpeyðingu, fráveitu og vatnsveitu og starfsemi áhaldahúss • Að vera skipulags- og byggingarnefndum, bæjarstjóra og bæjarstjórn til ráðgjafar • Undirbúningur funda sem tilheyra málaflokknum og ábyrgð á eftirfylgni mála • Ábyrgð á skráningu mannvirkja og staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga • Umsjón og eftirlit með viðhaldi fasteigna í eigu sveitarfélagsins og verklegum framkvæmdum þeim tengdum • Umsjón með gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði skipulags- og byggingarmála sbr. 8 gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 og 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er skilyrði • Þekking á lögum um mannvirki og á skipulagslögum, ásamt byggingarreglugerð er æskileg • Reynsla af stjórnun er æskileg • Þekking á starfsumhverfi opinberrar stjórnsýslu er æskileg • Leiðtogahæfileikar, frumkvæði, framsýni og skipulagshæfni • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund • Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku • Góð almenn tölvukunnátta Snæfellsbær óskar eftir að ráða leikskólastjóra við leikskóla Snæfellsbæjar. Leikskóli Snæfellsbæjar er rekinn á tveimur starfsstöðvum, Kríubóli á Hellissandi og Krílakoti í Ólafsvík. Markmið leikskóla Snæfellsbæjar er að veita börnum og fjölskyldum í bæjarfélaginu heildstæða þjónustu og stuðla að samfellu í öllu starfi sem hefur velferð íbúa að leiðarljósi. LEIKSKÓLASTJÓRI Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfisbréf sem kennari (leyfisbréf fylgi umsókn) • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar- og/eða menntunarfræða • Stjórnunarreynsla og víðtæk þekking/reynsla af leikskólastarfi • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót • Þekking á rekstri og opinberri stjórnsýslu er kostur • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði í starfi og skýr framtíðarsýn • Góð tölvufærni og þekking á nauðsynlegum kerfum Helstu verkefni og ábyrgð: • Fagleg forysta á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Ábyrgð á að leikskólinn starfi samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðalnámskrá leikskóla og stefnu sveitarfélagsins • Að stýra og bera ábyrgð á daglegum rekstri og starfsemi leikskólans • Að tryggja að rekstur leikskólans sé innan ramma fjárhagsáætlunar • Umsjón með ráðningum starfsfólks, gerð ráðningarsamninga, vinnuskýrslna, skipulagi vinnutíma og vinnutilhögun • Önnur verkefni samkvæmt starfslýsingu leikskólastjóra Umsóknarfrestur er til og með 23. mars 2021. Umsóknir ásamt ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi óskast fylltar út á hagvangur.is. Nánari upplýsingar um störfin veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is. ATVINNUAUGLÝSINGAR 3L AU G A R DAG U R 6 . M A R S 2 0 2 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.