Fréttablaðið - 06.03.2021, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 06.03.2021, Blaðsíða 38
Umsjón með starfinu hafa Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) og Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn. Framkvæmdastjóri Hlutverk Icelandic Startups er að aðstoða frumkvöðla við að hraða ferlinu frá því að hugmynd kviknar þar til viðskipti taka að blómstra og tengja frumkvöðla og sprotafyrirtæki við öflugan hóp leiðandi sérfræðinga. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu og upplýsingar um árangur sem viðkomandi hefur náð og telur að nýtist í starfi. Brennur þú fyrir nýsköpun og frumkvöðlastarfi? Icelandic Startups leitar að jákvæðum og drífandi einstaklingi með framúrskarandi samskiptahæfni og brennandi áhuga á nýsköpun, tækni og frumkvöðlastarfi í starf framkvæmdastjóra. Viðkomandi ber ábyrgð á og hefur yfirumsjón með starfi félagsins, gerð fjárhagsáætlana og stefnumótun í samvinnu við stjórn félagsins. Framkvæmdastjóri Icelandic Startups vinnur náið með starfsmönnum og stjórn félagsins, ber ábyrgð á að móta og framkvæma stefnu félagsins í takt við þær nýjungar og breytingar sem eiga sér stöðugt stað í nýsköpunarumhverfinu hérlendis og í nágrannalöndum okkar. Við bjóðum upp á einstakt starfsumhverfi, fjölbreytt og krefjandi verkefni, fögnum nýjum hugmyndum og veitum tækifæri til þess að efla tengslanetið, bæði hér heima og erlendis. Hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Brennandi áhugi á nýsköpun, tækni og frumkvöðlastarfi mikilvægur • Faglegur metnaður til að ná árangri, frumkvæði öguð vinnubrögð • Framúrskarandi samskiptafærni • Reynsla af stjórnun verkefna, gerð fjárhagsáætlana og eftirfylgni þeirra • Góð þekking á sviði sölu og markaðsmála • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Hæfni til að vinna að mörgum verkefnum á sama tíma Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Verkefnastjóri undirbúnings framkvæmda hjá Landsneti leiðir verkefni í gegnum undirbúningsferli. Starfið felur meðal annars í sér utanumhald verkefna, umsjón með hönnun, umhverfismatsvinnu og skipulagsmálum, samskipti við ráðgjafa, áætlanagerð og þátttöku í samráði við hagsmunaaðila. Umsóknarfrestur er til 21. mars 2021. Sótt er um starfið á landsnet.is. Með umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starf. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is. Við leitum að verkefnastjóra undirbúnings framkvæmda. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf í verk- eða tæknifræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Þekking og reynsla af verkefnastjórnun er æskileg • Reynsla af framkvæmdum er æskileg • Framúrskarandi samskipta- og skipulagsfærni • Frumkvæði, driraftur og sjálfstæði í starfi METNAÐARFULLUR VERKEFNASTJÓRI ÓSKAST Starfið felur í sér spennandi og kreandi verkefni á umbótasinnuðum og metnaðarfullum vinnustað þar sem áhersla er lögð á vellíðan og ánægju alls starfsfólks. 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 6 . M A R S 2 0 2 1 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.