Fréttablaðið - 13.03.2021, Blaðsíða 25
Eignir
Hrein eign samtryggingardeildar til greiðslu lífeyris nam 757,6
milljörðum króna í árslok 2020 og hækkaði um 102,2 ma.kr. á árinu.
Hrein eign séreignardeilda í árslok 2020 var 6,5 ma.kr. og hækkaði
um 0,8 ma.kr. frá fyrra ári.
Eignir samtryggingardeildar skiptast þannig:
29,8% Erlend hlutabréf
20,0% Innlend hlutabréf
19,9% Ríkistryggð skuldabréf
13,8% Önnur innlend skuldabréf
8,1% Veðskuldabréf
4,4% Erlend skuldabréf og sjóðir
3,9% Innlán
Vægi eigna í erlendri mynt var 37,9% í árslok 2020, samanborið við
38,2% í árslok 2019. Í nýrri fjárfestingarstefnu Gildis fyrir árið 2021
er lagt upp með að auka vægi hlutabréfa, bæði erlendra og innlendra,
en draga á móti úr vægi skuldabréfa. Það er jafnframt stefna Gildis að
auka vægi erlendra eigna á komandi árum með það að markmiði að
auka áhættudreifingu sjóðsins.
www.gildi.is gildi@gildi.is 515 4700
Efnahagsreikningur í milljónum kr.
Eignarhlutir í félögum og sjóðum
Skuldabréf
Bankainnstæður
Afleiðusamningar
Kröfur
Varanlegir rekstrarfjármunir
Skuldir
Hrein eign til greiðslu lífeyris
2020
410.760
317.838
30.710
281
4.642
407
-505
764.133
2019
344.940
293.342
17.779
0
5.057
399
-446
661.071
Breytingar á hreinni eign í milljónum kr.
Iðgjöld
Lífeyrir
Framlag ríkisins vegna örorku
Hreinar fjárfestingartekjur
Rekstrarkostnaður
Hækkun á hreinni eign á árinu
Hrein eign frá fyrra ári
Hrein eign til greiðslu lífeyris
2020
30.102
-19.461
1.977
91.501
-1.056
103.062
661.071
764.133
2019
30.296
-17.918
1.859
86.553
-937
99.853
561.217
661.071
Starfsemi Gildis-lífeyrissjóðs 2020
Árið 2020 skilaði sjóðfélögum Gildis góðri ávöxtun þrátt fyrir krefjandi
aðstæður á mörkuðum vegna Covid-19. Hrein eign sjóðsins í árslok var
764,1 milljarður króna og hækkaði um 103,1 milljarð á milli ára.
Kennitölur samtryggingardeildar
Hrein nafnávöxtun
Hrein raunávöxtun
Hrein raunávöxtun
(5 ára meðaltal)
Hrein raunávöxtun
(10 ára meðaltal)
Hrein raunávöxtun
(15 ára meðaltal)
Hrein raunávöxtun
(20 ára meðaltal)
Tryggingafræðileg staða
Fjöldi virkra sjóðfélaga
Fjöldi launagreiðenda
Fjöldi lífeyrisþega
Rekstrarkostnaður
– hlutfall af iðgjöldum
Rekstrarkostnaður
– hlutfall af eignum
Árlegur rekstrarkostnaður
á hvern sjóðfélaga
2020
13,6%
9,7%
5,7%
6,1%
2,6%
4,1%
+4,0%
34.532
6.419
25.667
3,30%
0,15%
3.653 kr.
2019
15,1%
12,1%
5,5%
5,3%
3,1%
3,6%
+3,7%
35.264
6.431
24.550
2,9%
0,15%
3.370 kr.
Stjórn sjóðsins
Stefán Ólafsson (formaður), Gylfi Gíslason (varaformaður), Árni
Bjarnason, Áslaug Hulda Jónsdóttir, Freyja Önundardóttir, Ingibjörg
Ólafsdóttir, Margrét Birkisdóttir og Sverrir Sverrisson.
Framkvæmdastjóri sjóðsins er Árni Guðmundsson.
Ársfundur 2021
Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn fimmtudaginn 15. apríl
klukkan 17:00. Stefnt er að því að halda fundinn á Grand Hótel
Reykjavík en vegna Covid-19 eru líkur á að hann verði að hluta eða
fullu rafrænn. Dagskrá fundarins og fyrirkomulag verður auglýst síðar.
Ávöxtun 2020
Samtryggingar-
deild
Hrein nafnávöxtun Hrein raunávöxtun
Séreign
Framtíðarsýn 1
Séreign
Framtíðarsýn 2
Séreign
Framtíðarsýn 3
13,6%
9,7% 9,7%
11,3%
0,7%
13,5%
7,5%
0,5%
4,0%
Ávöxtun sjóðsins á árinu er fyrst og fremst borin uppi af erlendum
og innlendum hlutabréfum og erlendum skuldabréfum. Innlend
skuldabréf skiluðu einnig góðri ávöxtun á árinu, sem og flestir
aðrir eignaflokkar.