Fréttablaðið - 13.03.2021, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 13.03.2021, Blaðsíða 49
FORRITARAR Starfssvið Leitað er eftir öflugum sérfræðingum sem starfa munu að þróun fjölbreyttra og sérhæfðra hugbúnaðarlausna byggðra á opnum hugbúnaði fyrir háskóla- samfélagið. Tæknin sem notuð eru PHP, HTML, CSS og Javascript og notast er við PostgreSQL gagnagrunna. Hæfniskröfur Umsækjendur þurfa að hafa háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærilegu námi og/eða reynslu af hugbúnaðarþróun. Þekking og áhugi á vefforritun, útgáfu- stjórnun og notkun gagnagrunna er kostur. VEFFORRITARI Starfssvið Leitað er eftir einstaklingi í starf vegna þróunar á upplýsinga- og kynningarvefjum Háskóla Íslands og tengdum stofnunum. Vefir eru smíðaðir í Drupal vefumsjónar- kerfi og notast er við HTML, CSS og Javascript. Hæfniskröfur Umsækjendur þurfa að hafa háskólamenntun og/eða aðra menntun og reynslu sem nýtist í starfi. Þekking á vefgerð í sambærilegu umhverfi skiptir máli sem og á útgáfu -stjórnun. Reynsla í framendaforritun. KERFISSTJÓRAR UGLU Starfssvið Leitað er eftir öflugum einstaklingum til að takast á við kerfisumsjón UGLU og annan kerfisrekstur. Dagleg umsjón með kerfinu í samstarfi við þróunaraðila kerfisins. Virk þátttaka í þróun og uppbyggingu UGLU ásamt almennri uppbyggingu rekstrarlausna hjá Upplýsingatæknisviði. Hæfniskröfur Leitað er eftir öflugum einstaklingi með menntun sem nýtist í starfi, reynslu af kerfisstjórn, þekkingu á gagnagrunns- lausnum og Linux stýrikerfi. Umsóknarfrestur er til og með 25. mars 2021. Sótt er um störfin á vef Háskóla Íslands eða á starfatorg.is Háskóli Íslands er í fararbroddi íslenskra háskóla og virkur þátttakandi í alþjóðlegu vísinda- og fræðasamfélagi. Árangur skólans á síðustu árum hefur skipað honum í fremstu röð samkvæmt viðurkenndum alþjóðlegum mælingum. Upplýsingatæknisvið er þjónustusvið innan skólans sem leysir upplýsingatengdar áskoranir tölvunotenda innan háskólasamfélagsins, allt frá daglegum skrifstofuverkum upp í flóknustu ofurtölvuvinnslu. Hjá sviðinu eru í gangi fjölmörg þróunarverkefni sem lúta að því að efla lausnarframboð og þjónustu. Verið er að innleiða vottað stjórnkerfi upplýsingaöryggis, efla hugbúnaðarlausnir vegna náms og kennslu sem og að búa til nýtt lausnarframboð fyrir starfsmenn háskólans er starfa við vísindi og rannsóknir. Í rekstri er eitt stærsta tölvunet landsins þar sem samanlagður fjöldi starfsmanna og nemenda sem notendur er á þriðja tug þúsunda. Margs konar hugbúnaðarlausnir eru í boði fyrir notendur og er þar UGLA stærsta kerfið sem utanumhald um nám, kennslu, rannsóknir og innra starf háskólans. Hjá okkur er aldrei skortur á áskorunum og nú þarf upplýsingatæknisvið að auka við mannafla sinn í hugbúnaðarþróun og kerfisstjórn. Við leitum að einstaklingum sem hafa góða samskiptahæfileika, ríka þjónustulund, frumkvæði, starfsmetnað og eru góðir í teymisstarfi. Hér er tækifæri til að hafa áhrif á framþróun tækni, vísinda og samfélags á Íslandi í spennandi sem og öguðu starfsumhverfi. Áhersla er á metnaðarfullt starf í samhentum hópi á vinnustað með góðum starfsanda. NÝ STÖRF Á UPPLÝSINGATÆKNISVIÐI HÁSKÓLA ÍSLANDS Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.