Fréttablaðið - 13.03.2021, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 13.03.2021, Blaðsíða 76
Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á timamot@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055 . Óli Pétur Útfararstjóri s. 892 8947 Hinrik Valsson Útfararstjóri s. 760 2300 Dalsbyggð 15, Garðabæ Sími 551 3485 osvaldutfor@gmail.com Innilegar þakkir til ykkar sem sýnduð okkur samúð og vinsemd við andlát og útför elskulegs eiginmanns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Magnúsar Finns Hafberg Sérstakar þakkir færum við starfsfólkinu á Höfða, Akranesi, fyrir hlýhug og einstaklega góða umönnun. Eva Þórðardóttir Margrét Magnúsdóttir Marinó Þór Tryggvason Þórður Magnússon Olga Magnúsdóttir Helgi Ómar Þorsteinsson Þórdís Guðný Magnúsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Dýrleifar Andrésdóttur Leirhöfn. Sérstakar þakkir til starfsfólks Hvamms fyrir góða og hlýja umönnun í gegnum árin. Andrea Jóhannsdóttir Margrét Jóhannsdóttir Steinar Matthíasson Arnfríður Jóhannsdóttir Hildur Jóhannsdóttir Jón Þór Guðmundsson barnabörn og langömmubörn. Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Elskulegur faðir minn, tengdafaðir, afi, bróðir og mágur, Davíð Aðalsteinn Sverrisson lést á hjúkrunarheimilinu Mörk fimmtudaginn 25. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Karl Kristján Davíðsson Kolbrún Guðmundsdóttir Tristan Karlsson Kolbeinn Friður Karlsson Salka Snæbrá Hrannarsdóttir Sigríður María Sverrisdóttir Hjalti Þorvarður Magnússon Sverrir Þórarinn Sverrisson María Pálmadóttir Torfi Ólafur Sverrisson Inga Björg Sverrisdóttir Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sturla V. Högnason Kópubraut 11, Reykjanesbæ, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, fimmtudaginn 4. mars. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, fimmtudaginn 18. mars kl. 11.00. Í ljósi aðstæðna munu einungis nánustu aðstandendur vera viðstaddir athöfnina. Athöfninni verður streymt á facebook.com/groups/sturlav Högni Sturluson Svanhvít Erla Gunnarsdóttir Svanberg Ingi Sturluson Sigríður Rós Þórisdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Mín yndislega og elskaða eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, Sigríður Gísladóttir Sléttuvegi 31, Reykjavík, verður jarðsungin frá Grensáskirkju föstudaginn 19. mars kl. 13.00. Vilhjálmur Þór Ólafsson Ólafur Vilhjálmsson Anna Erla Þorsteinsdóttir Rúnar Þór Vilhjálmsson Jóna Rán Ingadóttir Gísli Már Vilhjálmsson Þórdís Einarsdóttir Eva Vilhjálmsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Edda Erlendsdóttir píanóleik-ari f lögrar milli Frakklands og Íslands og gerir sig gild-andi beggja vegna hafs. Hún kveðst hafa dvalið hér síðan í febrúar og kennt svolítið við Listaháskólann eftir að hún losnaði úr sóttkví, en auk þess undirbúið stórtón- leikana sem fram undan eru þann 17. mars í Norðurljósum í Hörpu. „Ég hefði þurft að vera í París í síðustu viku því nýi diskurinn minn var að koma þar út síðasta föstudag. Honum var vel tekið og hann fór strax í spilun á helstu klassísku rásinni, Radio Classi- que,“ segir hún ánægjulega. Umræddur diskur, með þremur són- ötum Schuberts frá árinu 1817, kom út hér á landi síðasta haust, en útgáfutón- leikarnir frestuðust þar til nú vegna COVID-19. Eðlilega leist Eddu illa á þegar breska veiran skaut upp kollinum hér nýlega, en nú eru horfur góðar. Rúm 40 ár eru frá fyrstu einleikstón- leikum Eddu, þeir voru í janúar 1981 á Kjarvalsstöðum. Síðan hefur hún haldið fjölda tónleika, bæði ein og í alls konar hópum og gefið út geisladiska sem hlotið hafa viðurkenningu, meðal ann- ars Íslensku tónlistarverðlaunin. Hún var líka sæmd fálkaorðu árið 2010 fyrir framlag sitt til tónlistar. Á efnisskrá tónleikanna nú verður efni af nýjasta diskinum ásamt verkum eftir Bach, Messiaen, Dutilleux og Grieg. En hvernig finnst Eddu best að undirbúa sig? „Fyrir utan að læra allt utan að sem ég ætla að spila og kunna hvora hönd fyrir sig, þá reyni ég að hvíla hugann, borða hollt, fara í göngur og njóta ferska loftsins og náttúrunnar.“ gun@frettabladid.is Fagnar útgáfu og afmæli Einleikstónleikar Eddu Erlendsdóttur píanóleikara í Hörpu næsta miðvikudag marka tímamót; 40 ár eru frá þeim fyrstu og fimm ár frá síðustu. Auk þess er diski fagnað. Edda býr sig undir útgáfutónleikana í næstu viku með ýmsum hætti. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI 1 3 . M A R S 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R36 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.