Fréttablaðið - 13.03.2021, Blaðsíða 41
Hlaðmaður/aðstoðarmaður
flugvirkja í flugtæknideild
Umsóknarfrestur er til og með 29. mars 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg
starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi.
Allir áhugasamir, óháð kyni, hvattir til að sækja um.
Landhelgisgæsla Íslands leitar að öflugum einstaklingi í starf hlaðmanns/aðstoðarmanns flugvirkja.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Aðstoða flugvirkja við undirbúning, frágang og þrif á
þyrlum og flugvél fyrir og eftir flug
• Aðstoð við almennt viðhald loftfara
• Viðhald á húsnæði, þrif og tilfallandi verkefni í flugskýli
• Móttaka gesta og aðgangsstýring
• Öryggisgæsla á kvöld- og næturvöktum
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Nákvæm og öguð vinnubrögð og hæfni til að vinna undir
álagi
• Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
• Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
• Stundvísi og reglusemi skilyrði
• Handlagni - geta til að sinna léttu almennu viðhaldi
Um framtíðarstarf er að ræða
þar sem unnið er á þrískiptum,
átta tíma vöktum.
Nánari upplýsingar um starfið
má finna á heimasíðu Intellecta,
www.intellecta.is.
Nánari upplýsingar um
Landhelgisgæslu Íslands má
finna á www.lhg.is.
Vilt þú hjálpa okkur að gera heiminn grænan?
Við auglýsum eftir verkefnastjóra umhverfis- og nærsamfélags á Blöndusvæði.
Starfið er á nýju sviði Samfélags og umhverfis og verður verkefnastjórinn með
starfsstöð á Norðurlandi.
Verkefni
– Leiðir samstarf í nærsamfélagi aflstöðva á svæðinu
– Umsjón með umhverfisstarfi á Blöndusvæði, m.a. Grænum skrefum,
uppgræðslu og upplýsingagjöf
– Umsjón með sumarvinnu ungmenna og móttöku gesta
Hæfni
– Háskóla- eða iðnmenntun sem nýtist í starfi
– Lipurð í samskiptum og samstarfshæfni
– Reynsla og þekking á sviði verkefnastjórnunar
– Þekking á umhverfismálum og sjálfbærni
– Skipulagshæfni, sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði í starfi
– Tölvu- og hugbúnaðarfærni
Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar, Landsvirkjun.is
Umsóknarfrestur er til og með 24. mars 2021.
Verkefnastjóri
umhverfis- og
nærsamfélags
Starf
Mest lesna atvinnublað Íslands*
Atvinnublaðið
Sölufulltrúar: Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 550 5625, Arna Rut Kristinsdóttir, arnarut@frettabladid.is 550 5621
*Neyslukönnun Gallups 2018, allt land, 18-80 ára