Fréttablaðið - 13.03.2021, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 13.03.2021, Blaðsíða 82
Listaverkið „Þetta er nú meira vegg- skriflið,“ sagði Kata, þar sem þau komu að hlaðinni steingirðingu. „Hér vantar nánast annan hvern stein,“ bætti hún við með fyrir- litningu. „En hann er nú bara orðinn gamall,“ sagði Konráð. „Það gerir hann ekki endilega að vondum vegg, bara laslegum,“ bætti Konráð á ferð og flugi og félagar 445 Getur þú hjálpað þeim að telja hvað v antar marga stein a í gatið? ? ? ? hann við. „Það vantar til dæmis ansi marga steina í þetta gat hérna fyrir framan okkur,“ sagði Kata og hélt áfram að úthúða veggnum. Konráð varð að viðurkenna að það vantaði jú ansi marga steina í þetta gat. „En við verðum að troða okkur í gegnum það ef við ætlum að komast eitthvað áfram,“ sagði Kata. „Spurning hvort það vanti það marga steina að við komumst í gegnum gatið,“ bætti hún við glottandi. Enda augljóst að auðvelt væri að komast í gegnum svona stórt gat án þess að þurfa að troða sér. Lausn á gátunni Það vantar áttatíu og átta steina? Margir þekkja bækurnar Nær- bu xnaverksmiðjan, Blokkin á heimsenda og Nærbu xnavél- mennið. Höfundur þeirra er Arn- dís Þórarinsdóttir. Hún er 38 ára en finnst samt enn að hún sé eiginlega bara krakki sem þarf að keyra bíl og elda kvöldmat! Átt þú börn? Já, krakkarnir mínir eru Freydís, ellefu ára, og Þórarinn, níu ára. Hvar hefur þú átt heima? Reykja- vík er eini staðurinn á Íslandi sem ég hef búið á, en ég bjó í London á meðan ég var í háskólanámi. Þar voru refir úti á götunum og mýs inni í íbúðinni minni, sem var fjölbreytt- ara dýralíf en ég átti von á! Hvernig lékst þú þér þegar þú varst krakki? Ég lék mér mikið við litlu systur mína – við lékum mest með barbí-dúkkur og póný-hesta. Við vorum alltaf að búa til ævintýri. Hvernig bækur lastu þegar þú varst lítil? Ég las eiginlega allar bækur! Fræðibækur og ævintýra- bækur, vináttusögur og fyndnar bækur. Laumaðist meira að segja í fullorðinsbækur. Hvað varstu gömul þegar þú byrj- aðir að skrifa? Ég byrjaði að skrifa sögur í skólanum þegar ég var sjö eða átta ára. En ég vissi ekki að ég ætlaði að verða rithöfundur fyrr en ég varð stór – ég vissi eiginlega ekki að það mætti! Svo nú reyni ég að segja krökkum að allir mega skrifa og allir geta orðið rithöfundar ef þeir leggja sig fram. Hvernig er best fyrir krakka að byrja? Það er hægt að skrifa mynda- sögur, langar framhaldssögur eða bara brandara! Það má allt. Ég er líka með leyni-ábendingu: Full- orðnum finnst mjög gaman að fá sögur að gjöf. Mæli með því í afmæl- is- og jólagjafir. Hvaðan færð þú helst hugmyndir að nýjum sögum? Hugmyndir eru alls staðar! Ef maður er alltaf með hugmyndagleraugun á sér fer maður að taka eftir þeim. Ertu alltaf með sögu í smíðum? Já, margar! Ein er kannski næstum tilbúin, önnur er rétt að byrja og þriðja er bara hugmynd. En maður verður samt að passa að klára ein- hverjar – maður má ekki bara alltaf byrja á nýrri. Þá á maður ekkert nema byrjanir. Bráðum kemur ný bók eftir mig, hún heitir Bál tímans.  Krakki sem þarf að keyra og elda Arndís segir að allir eigi að skrifa. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI ÞAÐ ER HÆGT AÐ SKRIFA MYNDASÖGUR, LANGAR FRAMHALDSSÖGUR EÐA BARA BRANDARA! ÞAÐ MÁ ALLT.  Þessa mynd teiknaði og litaði Ugne Skyriute af fjölskyldu sinni og gleymdi að sjálfsögðu ekki heimiliskettinum. 1 3 . M A R S 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R42 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð KRAKKAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.