Fréttablaðið - 13.03.2021, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 13.03.2021, Blaðsíða 47
Skólastjóri Borgarhólsskóla – Afleysing skólaárið 2021 - 2022 Sveitarfélagið Norðurþing leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi stjórnanda með mikla þekkingu og áhuga á skólastarfi. Borgarhólsskóli er tæplega 300 barna grunnskóli á Húsavík. Þar fer fram metnaðarfullt skólastarf og áhersla er lögð á jákvæð samskipti og samveru. Skólinn nýtir uppeldisstefnuna Jákvæður agi og teymiskennslu. Skólasýn, stefnu skólans og fleiri upplýsingar um skóla- starfið er hægt að nálgast á heimasíðu skólans http:// www.borgarholsskoli.is Starfslýsing Um er að ræða 100% starf skólastjóra til eins árs skólaár- ið 2021 – 2022. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Skólastjórafélags Íslands. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. ágúst. Menntunar- og hæfniskröfur • Leyfi til að nota starfsheitið kennari. • Reynsla af stjórnun og/eða faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í grunnskólastarfi • Kennslureynsla á grunnskólastigi • Þekking og reynsla af teymiskennslu • Þekking á uppeldisstefnunni Jákvæður agi • Góð almenn tölvukunnátta. • Færni í að vinna í teymum og að fjölbreyttum verk- efnum. • Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði, góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund. Umsókn um starfið skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil og afrit af leyfisbréfi, kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið og upplýsingar um um- sagnaraðila. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. Umsókn sendist á jon@nordurthing.is merkt: Borgarhóls- skóli – Umsókn um stöðu skólastjóra. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því að um- sóknarfrestur rennur út. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jón Höskuldsson fræðslufulltrúi Norðurþings, í síma 464 6123, netfang: jon@nordurthing.is Framlengdur umsóknarfrestur er til og með 19. mars 2021. Fiskeldisfræðingur eða einstaklingur með mikla reynslu af fiskeldi. Klausturbleikja leitar að fiskeldisfræðingi eða einstaklingi með mikla reynslu af fiskeldi til starfa hjá fyrirtækinu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfsmaðurinn þarf að búa í nágrenni við Kirkjubæjar- klaustur. Hæfniskröfur : Reynsla af fiskeldi, sjálfstæð vinnubrögð, áreiðanleiki og góðir samskiptahæfileikar. Í boði er spennandi ábyrgðarstarf hjá þekktu fyrirtæki sem framleiðir framúrskarandi vörur. Klausturbleikja er vaxandi fyrirtæki á einum fallegasta stað á landinu. Áhugasamir eru beðnir um að senda umsókn ásamt ferilskrá á netfangið gudbjorg@klausturbleikja.is fyrir 21.03.2021 Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Lyf & heilsa óska eftir lyfjafræðingum og aðstoðar- lyfjafræðingum í sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi (Selfossi og Hveragerði) og á Akureyri. Möguleiki er á framtíðarstarfi. www.lyfogheilsa.is Lyf & heilsa er framsækið þjónustufyrirtæki með starfsemi víðsvegar um landið. Fyrirtækið leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustu á sviði heilsu, heilbrigði og lífsgæða. Upplýsingar um störfin veitir Guðbjörg Stefánsdóttir, rekstrar- og mannauðsstjóri, gudbjorg@lyfogheilsa.is Fyrir störfin skal senda umsókn merkta „lyfjafræðingur“, ásamt ferilskrá á starf@lyfogheilsa.is fyrir 20. mars. PI PA R\ TB W A - SÍ A Lyfjafræðingur / Aðstoðarlyfjafræðingur Í starfinu felst fagleg ábyrgð á afgreiðslu lyfja samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsölu. Ef þú hefur háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi, brennandi áhuga á þjónustu, ert jákvæður og opinn einstaklingur, þá gætum við verið að leita að þér. Starfssvið Hæfniskröfur Lyfjafræðingar Aðstoðarlyfjafræðingar Sumarstörf Viltu vera með?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.