Fréttablaðið - 20.03.2021, Síða 10

Fréttablaðið - 20.03.2021, Síða 10
Gerum heiminn grænan saman Ársfundur 2021 Í streymi þriðjudag 23. mars kl. 14 Hlekkur á streymið á landsvirkjun.is TRÚMÁL Gyðingar á Íslandi hafa fengið staðfestingu sýslumanns á trúfélagsskráningu og brátt verður hægt að skrá sig í félagið. Stofnfélag- ar eru á fimmta tug og eingöngu er beðið eftir kennitölu fyrir hið nýja félag. Rabbíni félagsins, hinn banda- ríski Avi Feldman, segir að ferlið hafi tekið rúmlega ár og hafi tafist vegna faraldursins. Miðað við það skriffinnskufargan sem hann er vanur í Bandaríkjunum gekk skráningin þó tiltölulega auðveld- lega fyrir sig. Margir í samfélagi gyðinga hafi komið að því að gera þetta að veruleika. „Öllum er frjálst að taka þátt í starfinu og við þrýstum ekki á fólk að skrá sig. En ég hef trú á því að félögum muni fjölga á komandi árum,“ segir Avi sem f lutti ásamt fjölskyldu sinni til Íslands árið 2018. „Við erum himinlifandi með skráninguna. Þegar við komum til Íslands vissum við að þetta væri mikilvægt skref fyrir samfélag gyðinga og höfum lagt mikla vinnu í þetta,“ segir Avi. Hann bendir þó á að gyðingar hafi iðkað trú sína á Íslandi í áratugi án þess að vera í skráðu trúfélagi. Samkvæmt lögum um kristnisjóð er sveitarfélögum skylt að leggja til ókeypis lóðir undir kirkjur og með lögjöfnun hefur þetta verið túlkað sem svo að þetta eigi við um önnur trúfélög líka. „Við stefnum á að byggja sýnagógu í framtíðinni og skráningin flýtir þeirri þróun,“ segir Avi en segir að félagið geti starfað fram að því. Sérstakt hús sé ekki nauðsynlegt heldur geti sýnagóga verið skilgreind sem staður þar sem gyðinglegir viðburðir fari fram. – khg Gyðingar fá trúfélag og stefna á sýnagógu Félag gyðinga á Íslandi hefur fengið formlega staðfestingu á trúfélagsskrán- ingu og getur brátt hafið skráningar. Rabbíni Íslands segir skráninguna mjög mikilvæga og flýta fyrir því að hægt verði að byggja sýnagógu til trúarathafna. Avi flutti ávarp á ljósahátíð í Reykjavík 2019. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Við stefnum á að byggja sýnagógu í framtíðinni og skráningin flýtir þeirri þróun. Avi Feldman, rabbíni Íslands 2 0 . M A R S 2 0 2 1 L A U G A R D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.