Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.03.2021, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 20.03.2021, Qupperneq 45
Póst- og fjarskiptastofnun er eftirlitsstofnun á fjarskiptamarkaði ásamt því að hafa veiga- mikið hlutverk á sviði net- og upplýsinga- öryggis mikilvægra innviða hér á landi. Tækniþróun á sviði fjarskipta og veitingu þjónustu mikilvægra innviða endurspeglast í fjölbreyttum og krefjandi verkefnum innan stofnunarinnar þar sem ríkt samtal milli mismunandi sérfræðinga er lykilforsenda árangurs. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsækjandi þarf að gangast undir og standast bakgrunnsskoðun og öryggisvottun ríkislögreglustjóra. Umsjón með starfinu hafa Jensína Kristín Böðvarsdóttir (jensina@vinnvinn.is) og Auður Bjarnadóttir (audur@vinnvinn.is). Fagstjóri eftirlits með öryggi net- og upplýsingakerfa Póst- og fjarskiptastofnun leitar að fagstjóra eftirlits með net- og upplýsingaöryggi á sviði fjarskipta, stafrænna grunnvirkja og stafrænnar þjónustu sem og ráðgjafar við eftirlit annarra eftirlitsstjórnvalda á mismunandi sviðum atvinnulífsins. Um er að ræða spennandi starf í nýjum og vaxandi málaflokki innan stofnunarinnar á sviði net- og upplýsingaöryggis stafrænnar þróunar, þ.m.t. framtíðar fjarskiptaneta og kerfa mikilvægra innviða hér á landi. Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á skipulagningu og framkvæmd eftirlits á sviði net- og upplýsingaöryggis. • Leiðir faglega aðstoð stofnunarinnar við önnur eftirlitsstjórnvöld á grundvelli samhæfingarhlutverks stofnunarinnar. • Aðkoma að uppbyggingu á framkvæmd eftirlits mikilvægra innviða. • Samskipti við hagaðila, þ.m.t. stjórnvöld, eftirlitsskylda aðila varðandi uppbyggingu og framkvæmd eftirlits. • Þátttaka í innlendu og alþjóðlegu samstarfi á sviði net- og upplýsingaöryggis. • Ráðgjöf og upplýsingagjöf varðandi net- og upplýsingaöryggi af hálfu stofnunarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, t.d. á sviði verk-, tækni- eða tölvunarfræði eða sambærilegu. • Þekking á stöðlum á sviði stjórnskipulags upplýsingaöryggis, þ.m.t. ISO-27001 er skilyrði. • Reynsla á sviði gæða- og stjórnkerfi upplýsingaöryggis, áhættustjórnun og gerð verkferla. • Góð hæfni í samskiptum og skipulögð nálgun. • Álagsþol og ögun í vinnubrögðum. • Góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 6. apríl 2021. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.