Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.03.2021, Qupperneq 49

Fréttablaðið - 20.03.2021, Qupperneq 49
Söluráðgjafi glugga- og hurðalausna Um er að ræða spennandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verkefni. Sala á glugga- og hurðalausnum er vaxandi hluti af umsvifum fagsölusviðs Húsasmiðjunnar. Viðskiptastjóri á fagsölusviði Um er að ræða spennandi starf fyrir einstakling sem hefur áhuga á að takast á við krefjandi verkefni í sölu á byggingarlausnum til stærstu verktaka landsins. Verkefnastjóri umhverfis- og samfélagsmála Vegna aukinna verkefna tengt umhverfis- málum óskar Húsasmiðjan eftir að ráða kraftmikinn aðila í spennandi og krefjandi starf á sviði umhverfismála og fagsölu. Við leitum að metnaðarfullum og söludrifnum einstaklingum til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Fagmannaverslunar. Við leggjum ríka áherslu á jákvætt hugarfar og að vinna saman að því alla daga að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina. Við hvetjum alla áhugasama til þess að sækja um, óháð kyni. Helstu verkefni og ábyrgð • Ráðgjöf, sala og þjónusta við viðskiptavini • Tilboðsgerð og öflun viðskipta • Samskipti við erlenda birgja • Önnur tilfallandi störf Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi, tækni- eða iðnmenntun æskileg • Reynsla af sölustörfum kostur • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku • Almenn tölvukunnátta Helstu verkefni og ábyrgð • Ráðgjöf, sala og þjónusta við stærstu viðskiptavini félagsins • Afla og viðhalda tengslum við verktaka og aðra fagaðila • Tilboðsgerð og öflun viðskipta • Samskipti við innlenda og erlenda birgja Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun s.s. tækni- eða iðnmenntun eða reynsla sem nýtist í starfi er nauðsynleg • Þekking á byggingamarkaðnum er skilyrði • Reynsla af sölustörfum kostur • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku • Almenn tölvukunnátta Helstu verkefni og ábyrgð • Stefnumörkun, verkefnastýring og eftirfylgni • Ráðgjöf, sala og fræðsla til viðskiptavina ásamt innri fræðslu um umhverfismál og þátttaka í gerð tilboðsgagna • Skjölun og ábyrgð á samskiptum við hagsmunaaðila og þjónustuaðila tengt umverfismálum • Eftirfylgni markmiða og árangursmælingar Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi eða reynsla af skyldum verkefnum • Þekking á umhverfisstöðlum s.s. ISO 140001 og á vistvottunarferlum s.s. BREEAM og Svansvottun • Brennandi áhugi á umhverfismálum og byggingamarkaði • Frumkvæði og rík hæfni til samskipta og samvinnu • Þekking og reynsla af mótun og framfylgd stefnu er kostur • Skipulögð vinnubrögð og reynsla af verkefnastjórnun er kostur • Mjög góð færni í tjáningu í ræðu og riti • Góð íslensku- og enskukunnátta er krafa og góð dönskukunnátta er kostur Vilt þú vera með okkur í liði? Spennandi störf í glæsilegri Fagmannaverslun Húsasmiðjunnar í Kjalarvogi Nánari upplýsingar um störfin gefur Kenneth Breiðfjörð, framkvæmdastjóri fagsölusviðs á kb@husa.is. Umsóknarfrestur er til 7. apríl 2021 Sótt er um á ráðningarvef Húsasmiðjunnar www.husa.is/laus-storf Gildin okkar eru: Áreiðanleiki Þjónustulund Þekking Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi. Starfsmannafélag Húsasmiðjunnar er öflugt og stendur fyrir fjölbreyttum og skemmtilegum uppákomum yfir árið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.