Rit Mógilsár - 2019, Blaðsíða 39

Rit Mógilsár - 2019, Blaðsíða 39
R i t M ó g i l s á r | 39 Að dúndra niður plöntu Agnes Geirdal, skógar- og býflugnabóndi agnesg@simnet.is Útdráttur Sem býflugna- og skógarbónda langar mig að fara í gegnum hugleiðingar mínar í máli og myndum eftir rúm þrjátíu ár í nytjaskógrækt og átta ár í býflugnarækt. Að breyta nauðbitnu landi í dásamlega paradís gerist ekki af sjálfu sér og kostar mikla vinnu, tíma og fjármagn. Að dúndra niður plöntu er lítið mál en að fá hana til að kolefnisbinda almennilega getur stundum verið dálítið flókið. Það er ekkert leyndarmál að fyrir ófaglærða í skógarbransanum er mikil kúnst að vinna eftir öllum þeim vísdómi og ráðleggingum sem okkar frábæru fræðimenn veita skógræktendum á fumstigi skógræktar. Hér verður rifjaður upp hluti af þeim ráðleggingum sem ég hef fengið í gegnum tíðina og gætu jafnvel nýst í núverandi skógræktarátaki. Það er alveg yndislegt að horfa á skóginn vaxa og dafna en hvernig getum við haldið áfram að gera góða hluti? Býflugur eru ein af undirstöðum lífs hér á jörðu og fer hratt fækkandi. Þetta eru skógardýr sem komin eru á válista og það er bannað með lögum að fara með skordýraeitur þar sem býflugur eru nærri. Þetta eru öflug vinnudýr sem sannarlega eiga heima í íslenskum skógum. Farið verður stuttlega yfir þennan heillandi heim og hvernig skógurinn á Galtalæk nýtist til býflugnaræktar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Rit Mógilsár

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.