Rit Mógilsár - 2019, Qupperneq 54

Rit Mógilsár - 2019, Qupperneq 54
54 | F a g r á ð s t e f n a 2 0 1 9 Átak í loftslagsmálum – Hraðfjölgun efnilegra asparklóna Halldór Sverrisson Mógilsá, rannsóknasvið Skógræktarinnar halldors@skogur.is Útdráttur Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið í aðgerðaáætlun sinni í loftslagsmálum 2018-2030 (1) að skóg- rækt skuli gegna stóru hlutverki í að binda koltvíoxíð úr andrúmslofti. Í því augnamiði hefur auknu fjármagni verið heitið til skógræktar. Skógræktin hefur brugðist við með áætlun um stór- aukna útplöntum í nýskógrækt. Alaskaösp er hraðvaxnasta tegundin í íslenskri skógrækt og því ákjósanleg til þess að binda kolefni á fljótvirkan hátt. Svo vill til að unnið hefur verið að kynbótum á henni um áratuga skeið, þar sem ein megináherslan er á hraðan vöxt. Nú hafa verið valdir 26 klónar, nær allir úr klónasafni í Hrosshaga í Biskupstungum sem plantað var í á árunum 2009 til 2012. Við valið var stuðst við frammistöðu trjánna í klónasafninu og tilraun í Hrosshaga. Þessum klónum verður fjölgað með hraðfjölgun grænna græðlinga í gróðurhúsum á Mógilsá og Tumastöðum vor og sumar 2019. Inngangur Trjákynbætur eru frekar á tíma og mannafla. Þeim fylgir því mikill kostnaður. Ávinningurinn getur hins vegar verið mikill þegar vel tekst til. Það kynbótaverkefni sem hér um ræðir hófst árið 2002, en áður hafði nokkuð verið fengist við ræktun fræaspa af fræi frá Akureyri, Mógilsá og Hvolsvelli. Stýrðar víxlanir hófust svo á Mógilsá árið 1989 og voru aftur gerðar þar 1995. Árin 2002, 2004 og 2006 voru svo enn gerðar víxlanir á Mógilsá og afkvæmum úr þeim plantað í tilraunir víða um land. Flestir þeirra klóna sem nú er ákveðið að fjölga með hraðfjölgun voru valdir úr þeim tilraunum þegar þær voru 4-6 ára gamlar. Vorið 2016 voru valdir klónar í græðlingabeð á Tumastöðum. Þeim var fækkað niður í átta þegar í ljós kom að ryðmótstaða 1. mynd. Klónasafnið í Hrosshaga seint í september 2017. Stutt er í asparskóg þar sem ryð er algengt. (Mynd: Hlynur Gauti Sigurðsson)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Rit Mógilsár

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.