Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 82

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2020, Blaðsíða 82
ÖRVIÐTAL Nafn, fornafn, aldur Ástrós Erla, hún, 29 ára. Hvenær fórstu fyrst í gleðigöngu? Það var í raun ekki fyrr en ég stofnaði Hinsegin Ladies Night í byrjun árs 2019 að ég tengdist hinsegin samfélaginu almennilega hér á Íslandi og byrjaði að vera þátttakandi í hinsegin málefnum og þar af leiðandi gleðigöngunni. Hefur þú farið í gleðigöngu annars staðar en á Íslandi? Já, í Barcelona og Madrid 2018. Það var í rauninni alveg óplanað, við löbbuðum nokkurn veginn inn á pride í Barcelona í fríi sem ég var í. Síðar í ferðinni tókum við ákvörðun að keyra upp til Madrid og þá var pride að byrja þar. Hver er þín uppáhaldsminning tengd Gleðigöngunni og hvaða ár var það? Að taka þátt í gleðigöngunni í fyrra er mín fyrsta og besta minning. Þetta var í raun mikil skyndiákvörðun þar sem við fengum margar óskir um að koma fram sem hópur á Hinsegin Ladies Night viðburðinum sem við héldum á Hinsegin dögum í fyrra en það var 3–4 dögum fyrir gönguna. Ég ákvað að gera mitt besta og allavega reyna að koma okkur inn í gönguna, sem jú gekk allt eins og í sögu. Hvers vegna gengur þú? Til að vekja athygli á málefnum hinsegin fólks. Sýnileiki og umræður eru aðalatriði að mínu mati. Gleðigangan er einn stór og mikilvægur partur í að koma þessum fallega og fjölbreytta hópi á framfæri svo allir geti lifað við sömu kjör og lífsgæði. Eftirtaldir ráðherrar styðja Hinsegin daga 2020: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra Hýrar þakkir fyrir stuðninginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.