Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 15

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 15
15 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Lísa Anne Libungan, Gísli Már Gíslason og Tryggvi Þórðarson Varmasmiður  stærsta bjalla á Íslandi Náttúrufræðingurinn 77 (1–2), bls. 15–18, 2008 1. mynd. Varmasmiður, Carabus nemoralis, í Reykjavík. – The ground beetle Carabus nemoralis in Reykjavik, Iceland. Ljósm./Photo: Erling Ólafsson, 20.10.2004. Í grein þessari er fjallað um rannsókn sem höfundar gerðu á fjölda og búsvæðavali varmasmiðs í Hveragerði sumarið 2005. Varmasmiður (Carabus nemoralis Müller 1764) er stærsta bjalla á Íslandi og tilheyrir járnsmiðsættinni Carabidae, en til hennar teljast nú 26 innlendar tegundir. Lengsta og stærsta bjallan sem veiddist í rannsókninni var 2,5 cm að lengd en til samanburðar má nefna að önnur þekktari bjalla sem lifir hérlendis, járnsmiður (Nebria gyllenhal), er um 1,2 cm að lengd. Varmasmiður hefur fundist í Hveragerði og á nokkrum stöðum í Reykjavík sem jafnframt eru nyrstu fundarstaðir bjöllunnar í heiminum. Þetta er fyrsta rannsókn sem gerð hefur verið á varmasmiðum hérlendis. Fáir einstaklingar veiddust á söfnunartímabilinu og bendir það til þess að stofninn sé lítill. Hann virðist ennfremur bundinn við tvö búsvæði, garða og hverasvæði. Ekki er ólíklegt að tegundin hafi borist til landsins með pottaplöntum eða öðrum varningi. Koma varmasmiðs til landsins gæti verið af hinu góða fyrir plöntu- og garðræktendur á Íslandi þar sem hann er rándýr sem lifir á ormum, sniglum og skordýrum sem sum eru þekkt fyrir að leggjast á nytjaplöntur. Ritrýnd grein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.