Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 2009, Qupperneq 19
19 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Inngangur Til að öðlast aukinn skilning á jarð- fræðilegri uppbyggingu Íslands þarf frekari vitneskju um aldur helstu jarðlaga eða jarðlagaeininga. Fremur lítið er vitað um nákvæm- an aldur íslenskra jarðlaga og fáum aldursgreiningaraðferðum er hægt að beita. K-Ar og Ar-Ar aðferðirnar hafa reynst best til aldursákvörðun- ar á gosbergi en C-14 aðferðin hefur verið notuð á lífrænar leifar. Öðrum þekktum aðferðum, sem notaðar hafa verið erlendis, eins og geisla- virkri klofnun rúbidíums í strontíum, Markmið rannsóknar þessarar var að aldursgreina ungt íslenskt berg með rúbidíum (Rb) og strontíum (Sr) samsætum. Til þess að hægt sé að aldursgreina með Rb-Sr aðferðinni þarf að ganga úr skugga um að bergið sem á að aldursgreina sé samstofna og hafi ólík Rb/Sr-hlutföll. Styrkur og samsætuhlutföll Rb og Sr voru mæld í yngstu hraunum Ljósufjalla á Snæfellsnesi, bæði súrum og ísúrum. Nýjar rannsóknir á bæði aðal- og snefilefnum í þessum hraunum benda eindregið til þess að þau hafi myndast við mikla hlutkristöllun.1 Sýnin frá Ljósufjöllum eru því samstofna. Hlutföll Rb/Sr (0,116–153) og 87Sr/86Sr (0,70350–0,70476) eru þau hæstu sem mælst hafa á Íslandi til þessa og endurspegla þannig hversu langt hlutkristöllun hefur gengið. Jafnaldurslínur má draga milli sýnanna á grafi sem hefur 87Rb/86Sr á x-ás og 87Sr/86Sr á y-ás. Hægt er að draga þrjár línur milli sýnanna úr Ljósufjallaeldstöðinni. Þær gefa aldursbilið 140 þúsund ár til 420 þúsund ár, sem er því aldur yngstu goseininga Ljósufjalla. Þessar niðurstöður sýna að auðveldlega má nýta Rb-Sr aldursgreiningaraðferðina á íslenskt berg. Ingibjörg Snædal Guðmundsdóttir og Olgeir Sigmarsson 1. mynd. Ljósufjöll með Eldborg í forgunni. – Ljósufjöll mountains. Ljósm./Photo: Olgeir Sigmarsson. Aldur yngsta bergs Ljósufjalla á Snæfellsnesi Náttúrufræðingurinn 77 (1–2), bls. 19–23, 2008 Ritrýnd grein
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.