Náttúrufræðingurinn - 2009, Page 28
Náttúrufræðingurinn
28
Heim ild ir
Guðni Jónsson 1953. Íslendinga sögur IX. Þingeyinga sögur. 440 bls.1.
Björn Hróarsson, Heimir Pálsson & Sigurveig Erlingsdóttir 1994. 2.
Þingeyjarsýslur: Sýslu- og sóknarlýsingar Hins íslenska bókmennta-
félags 1839–1844. Gott mál. 343 bls.
Sverrir Guðmundsson 1992. Helför Látrafeðga 14. desember 1935. 3.
Árbók Þingeyinga 1992. 77–83.
Björn Ingólfsson 2002. Síðasta sigling Látrafeðga. Í: Bein úr sjó. Um 4.
fisk og fólk í Grýtubakkahreppi. Bókaútgáfan Hólar. 154–155.
Hopkin, S.P. 1997. Biology of the springtails. Oxford University Press. 5.
330 bls.
Fjellberg, A. 2007. Icelandic Collembola. Revised checklist and gen-6.
eral comments. Insect Systematics and Evolution, Supplementum 64.
45–60.
Davies, W.M. 1936. Collembola from Grímsey Island, North Iceland. 7.
Ent. Mon. Mag. 72. 86–89.
Holmstrup, M., Bayley, M. & Ramlöv, H. 2002. Supercool or dehy-8.
drate? An experimental analysis of overwintering strategies in small
permeable arctic invertebrates. Proceedings of the National Academy
of Sciences of the United States of America 99. 5716–5720.
Arnþór Garðarsson 1977. Fitjasef (9. Juncus gerardi Loisel.) fundið á
Íslandi. Náttúrufræðingurinn 47. 142–148.
Hörður Kristinsson 1986. Plöntuhandbókin. Bls. 288.10.
Hörður Kristinsson, Eva G. Þorvaldsdóttir & Björgvin Steindórsson 11.
2007. Vöktun válistaplantna 2002–2006. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar
50. 86 bls.
Jón Sigurðsson 1954. Ritsafn Þingeyinga II. Lýsing Þingeyjarsýslu I. 12.
Suður-Þingeyjarsýsla. Helgafell, Reykjavík. 383 bls.
Um höfundana
Arne Fjellberg (f. 1946) lauk Dr.philos.-prófi frá
Háskólanum í Tromsö í Noregi 1989 og starfaði sem
safnvörður í Tromsö Museum til 1992. Hann hefur
sérhæft sig í mordýrum á norðlægum slóðum og hefur
unnið í Alaska, Kanada, Grænlandi, Svalbarða og
Síberíu. Hann er nú sjálfstætt starfandi og gaf nýlega
út ritverkið Mordýr Norðurlanda.
Bjarni E. Guðleifsson (f. 1942) lauk kandídatsprófi frá
jarðræktardeild Landbúnaðarhásólans á Ási í Noregi
1966 og Dr.scient-prófi frá sama skóla 1971. Hann
hefur lengst af starfað við tilraunastöð Rannsókna-
stofnunar landbúnaðarins á Möðruvöllum í Hörgárdal
og er nú prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands.
Hörður Kristinsson (f. 1937) lauk dr.rer.nat.-prófi í grasa-
fræði frá háskólanum í Göttingen í Þýskalandi 1966.
Hann starfaði við Duke-háskóla í Bandaríkjunum
1967–1970, var sérfræðingur við Náttúrugripasafnið á
Akureyri 1970–1977, prófessor í grasafræði við Háskóla
Íslands 1977–1987, forstöðumaður Náttúrufræðistofn-
unar Norðurlands, síðar Akureyrarseturs Náttúrufræði-
stofnunar Íslands, 1987–1999 og sérfræðingur við sömu
stofnun til 2007 er hann fór á eftirlaun.
Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses
Arne Fjellberg Bjarni E. Guðleifsson Hörður Kristinsson
Mågerøveien 168 Möðruvöllum 3 Arnarhóli
NO-3145 Tjøme Arnarneshreppi Eyjafjarðarsveit
arnecoll@online.no IS-601 Akureyri IS-601 Akureyri
beg@lbhi.is hkris@nett.is
Samantekt
Knarrarnes er ósköp venjulegur um
100 metra langur tangi innarlega
við austanverðan Eyjafjörð og hefur
lengi verið notaður sem uppsátur.
Við Knarrarnes er tengd sagan af
Látrafeðgum, þeim Steingrími og
Halli, sem fórust í aftakaveðri þann
14. desember 1935 og rak bát þeirra
þar á land. Sumarið 2006 fundust
á Knarrarnesi tvær sjaldgæfar teg-
undir mordýra (Collembola). Annars
vegar pottamorið Megaphorura arc-
tica sem er stærsta mordýrategund
sem fundist hefur á landinu og
er Knarrarnes eini fundarstaður
þess á Íslandi. Hins vegar stökk-
morið Halisotoma poseidonis sem
hefur einungis fundist á tveimur
öðrum stöðum á landinu. Þá er það
merkilegt við Knarrarnes að það
er annar af tveimur fundarstöðum
fitjasefs (Juncus gerardii) á Íslandi,
en þar fannst það árið 2002. Getum
er leitt að því að fitjasef hafi borist
þangað með innfluttum varningi
fyrir eða um árið 1800.