Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Page 6

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Page 6
VIGDÍS JÓNSDÓTTIR framkvæmdastjóri VIRK ÞAÐ BORGAR SIG AÐ FJÁRFESTA Í FÓLKI Á undanförnum tveimur árum hefur fjöldi í þjónustu á hverjum tíma verið á bilinu frá 2.500 einstaklingar upp í 2.766 þegar mest hefur verið. Af þeim 1.601 einstaklingum sem luku þjónustu á árinu 2020 fóru 79% eða um 1.265 einstaklingar í fulla eða einhverja virkni á vinnumarkaði, þ.e. fóru í launað starf, í nám eða í atvinnuleit. Nánari upplýsingar um árangur VIRK undanfarin ár má finna hér aftar í ársritinu. Auk þess að taka á móti miklum fjölda nýrra einstaklinga í þjónustu á árinu 2020 unnu starfsmenn og ráðgjafar VIRK ötullega að því að þróa enn skilvirkari vinnuferla, draga úr bið eftir þjónustu, auka samstarf við Á ÁRINU 2020 KOMU 2.331 NÝIR EINSTAKLINGAR INN Í ÞJÓNUSTU VIRK OG 1.601 EIN- STAKLINGAR LUKU ÞJÓNUSTU. ÞETTA ER MESTI FJÖLDI NÝRRA OG ÚTSKRIFAÐRA EINSTAKLINGA FRÁ UPPHAFI. UM 2.600 EIN- STAKLINGAR VORU Í ÞJÓNUSTU Í ÁRSLOK. 6 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.