Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Qupperneq 15

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Qupperneq 15
 VIRK 20202018 2019 Framfærslustaða einstaklinga við lok þjónustu hjá VIRK 50% 45% 40% 35% 30% 25% 20% 15% 10% 5% 0% 22 2 6 4 50 48 44 8 3 11 15 18 20 1 13 45 6 9 221 13 99 Lau n á vinn uma rkað i Atv inn ule ysis bæ tur Eng ar t ekj ur Fjár hag sað stoð End urh æfi nga rlífe yrir Öro rku lífe yrir Ann að Mynd 5 Nám slán Mynd 4 Einstaklingar eru beðnir um að meta heilsu sína við upphaf og lok þjónustu á svokölluðum EQ-5D mælikvarða en hann inniheldur 5 spurningar um heilsu og lífsgæði þar sem einstaklingar skrá tölu á kvarðanum 0-100 þar sem 0 er mjög slæmt og 100 er mjög gott. Myndin hér til vinstri sýnir niðurstöðu við upphaf og lok þjónustu og hliðrun línunnar sýnir að einstaklingar meta heilsu sína og lífsgæði mun betri við lok þjónustu en við upphaf hennar. Mynd 5 Myndin sýnir hlutfall stöðugilda útskrifaðra einstaklinga með mismunandi framfærslu- stöðu í lok þjónustu á árunum 2018-2020. Hafa ber í huga að ekki er um að ræða fjölda einstaklinga heldur stöðugildi því hver einstaklingur getur verið með fleiri en eina tegund framfærslu við útskrift. Ef einstaklingur fer t.d. í hálft starf þegar þjónustu lýkur þá er það skráð sem hálft stöðugildi og önnur framfærsla skráð á móti. Mynd 6 Í stað þess að skoða stöðugildi eins og gert er á mynd 5 er hér horft til fjölda einstaklinga. Myndin sýnir hlutfall þeirra sem ljúka þjónustu hjá VIRK og eru að einhverju leyti í vinnu, í atvinnuleit eða námi við útskrift. Hér má sjá að 79% einstaklinganna sem luku þjónustu á árinu 2020 voru annað hvort að öllu eða einhverju leyti virkir í vinnu, atvinnuleit eða námi. Þetta á við um 77% einstaklinga sem hafa útskrifast frá VIRK frá upphafi. 100% 90% 80% 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 Alls Hlutfall útskrifaðra einstaklinga sem eru annað hvort í vinnu, í atvinnuleit eða í námi við útskrift - óháð framfærslustöðu 76% 79% 77%77% 75% 79% 76% 78%74% 82% Mynd 6 Ár Fjöldi Mynd 4 1600 1400 1200 1000 800 600 400 200 Mat einstaklinga á heilsu sinni við upphaf og lok þjónustu hjá VIRK Byggt á EQ-5D en sett fram á kvarðanum 0-100 þar sem 100 er mjög góð staða en 0 er mjög slæm 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 Við upphaf þjónustu Við lok þjónustu Sjú kra sjóð ur 15virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.