Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Page 29
VIRK
Hvert er
streitustigið
á þínum
vinnustað?
—— Jafnvægi
milli krafna,
úrræða og
aðstæðna
—— Mikil virkni
og möguleiki á
gæðum
—— Áhugi
—— Fagleg vinna
—— Vinnugleði
og tilfinning
fyrir stjórn á
aðstæðum
—— Mikil orka
—— Byrjar að
finna fyrir álagi
—— Gæðin
minnka
—— Skýrleiki og
yfirsýn minnkar
lítillega
—— Núningur í
hópnum
—— Streitu-
einkenni gera
vart við sig;
breytingar í
matarvenjum,
talar og
gengur hraðar,
pirringur
—— Mikið og
langvarandi álag
—— Vitsmunaleg
og tilfinningaleg
flatneskja, kulnun
—— Veruleg vangeta
í starfi
—— Langtíma-
fjarvera vegna
veikinda
—— Langvarandi
álag
—— Vangeta
—— Slekkur elda
—— Slæm líðan,
dapurleiki
—— Fjarvera vegna
veikinda
—— Alvarleg
streitueinkenni;
andlegt og
líkamlegt
niðurbrot
—— Stöðugt álag
—— Finnur fyrir
vangetu
—— Sjálfsálit
minnkar
—— Slæm
forgangsröðun
og fleiri mistök
—— Streitueinkenni;
erfiðleikar með
svefn, óþægindi
í höfði og maga,
minni orka,
áhyggjur
Svalur
Úrræði
Halda áfram á
réttri leið.
Volgur
Úrræði
Tala við samstarfs
fólk eða yfirmenn
um álag.
Logandi
Úrræði
Leita aðstoðar hjá
trúnaðarmanni,
mannauðsstjóra,
eða heilbrigðis
starfsfólki.
Bráðnaður
Úrræði
Minnka starfshlut
fall í nokkrar vikur
eða taka stutt
veikindahlé.
Brunninn
Úrræði
Leita hjálpar
án tafar.
AF
KÖ
ST
STREITA
Streitustiginn sýnir hvernig streita getur þróast. Við hvetjum
starfsfólk og vinnuveitendur til þess að kynna sér hann vel
og meta sína eigin stöðu út frá einkennum stigans.
Kynntu þér öll úrræðin á velvirk.is
Streitustiginn kem
ur úr bókinni Stop stress –
håndbog for ledere (Andersen og Kingston, 2016)
29virk.is