Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Page 34

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Page 34
HORFT TIL FRAMTÍÐAR IPS – Individual placement and support JÓNÍNA WAAGFJÖRÐ sviðsstjóri og ANNA LÓA ÓLAFSDÓTTIR sérfræðingur hjá VIRK Mynd 1 8 GRUNNATRIÐI IPS 1. Störf á almennum vinnumarkaði 2. Einstaklingsmiðuð leit að starfi og óskir einstaklings í forgrunni 3. Skjót atvinnuleit um leið og einstaklingur vill fara að vinna 4. Sjálfstætt val að taka þátt og enginn er útilokaður 5. Samhæfð þjónusta á milli atvinnulífstengla og sérfræðinga í starfsendurhæfingu og heilbrigðisgeiranum 6. Ráðgjöf um bætur 7. Stuðningur inn í starf einstaklingsbundinn 8. Markviss leit að störfum með heimsóknum í fyrirtæki og stofnanir E instaklingsmiðaður stuðningur við starfsleit - Individual placement and support (IPS) – er alltaf að festa sig betur í sessi hér á Íslandi sem og annars staðar en um er að ræða gagnreynda aðferðafræði sem hefur skilað góðum árangri þegar kemur að því að aðstoða einstaklinga inn á vinnumarkaðinn. Á mynd 1 eru listuð upp þau átta grunnatriði sem einkenna IPS aðferðafræðina. 34 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.