Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Page 50

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Page 50
FÁUM FÓLK STERKARA TIL BAKA SIGRÍÐUR INDRIÐADÓTTIR mannauðsstjóri hjá Póstinum „Það starfsfólk sem um ræðir hefur vegna veikinda af ýmsum toga orðið að hætta störfum tímabundið. VIRK býður fólki í slíkum aðstæðum upp á margskonar úrræði sem miða að því að styrkja það og styðja til að koma aftur til starfa af endurnýjuðum krafti.“ Hefur margt fólk frá Póstinum notið þjónustu hjá VIRK? „Þó nokkrir einstaklingar hér hafa nýtt sér þjónustu VIRK í samráði við trúnaðarlækni fyrirtækisins. Ég veit fyrir víst að þeir sem það hafa gert eru afskaplega ánægðir með úrræðin sem þar hafa boðist. Sem dæmi get ég nefnt að fyrir nokkru síðan sat ég með stjórnanda sem var að koma til baka úr VIÐ HJÁ PÓSTINUM HÖFUM VERIÐ Í AFAR JÁKVÆÐUM SAMSKIPTUM VIÐ VIRK VARÐANDI STARFSFÓLK OKKAR SEM HEFUR VERIÐ Í ÞJÓNUSTU ÞAR. VIÐ FÁUM FÓLK STERKARA TIL BAKA EFTIR AÐ ÞAÐ HEFUR VERIÐ Í ÞJÓNUSTU HJÁ VIRK“ SEGIR SIGRÍÐUR INDRIÐADÓTTIR MANNAUÐSSTJÓRI HJÁ PÓSTINUM. 50 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.