Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 56

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Blaðsíða 56
ÚRRÆÐI Á TÍMUM HEIMSFARALDURS Ár sjálfseflingar, seiglu og aukins framboðs fjarúrræða ÁSTA SÖLVADÓTTIR sviðsstjóri úrræða hjá VIRK Á rið 2020 fór ósköp hefðbundið af stað á úrræðasviði VIRK þar sem unnið var eftir megin hlutverkum sviðsins sem er að hafa umsjón með þeirri þjónustu sem VIRK kaupir, sinna eftirliti með þjónustukaupum og tryggja upplýsingastreymi til þjónustuaðila, ráðgjafa og sérfræðinga VIRK. Í janúar var haldin vinnusmiðja um IPS hugmyndafræðina fyrir starfsfólk á starfsendurhæfingarstöðvum og í tengslum við fræðsludaga VIRK í mars var haldin vel heppnuð úrræðamessa á Grand hóteli þar sem fjölmargir þjónustuaðilar kynntu starfsemi sína fyrir ráðgjöfum og sérfræðingum VIRK. Tækifærið var einnig nýtt til þess að vera með fræðslufund fyrir þjónustuaðila um upplýsingakerfi VIRK og kynntar voru ýmsar nýjungar sem snúa að þjónustuaðilum. Fræðslufundum fyrir nýja þjónustuaðila var breytt í fjarfundi það sem eftir lifði árs og í ljós kom að það er hentug leið til þess að koma upplýsingum áleiðis til þjónustuaðila og þá sérstaklega þeirra sem búa á landsbyggðinni. Seigla, lausnamiðuð hugsun og nýsköpun í úrræðaflórunni Þegar fyrsta bylgja Covid19 heimsfaraldursins gekk yfir brettu allir upp ermar sem koma að starfsendurhæfingu hjá VIRK. Þjónustuaðilar voru skjótir að aðlaga úrræðin að aðstæðum í þjóðfélaginu með hagsmuni einstaklinga í huga. Þar sem 56 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.