Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Side 70

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Side 70
ÞOLINMÆÐI MIKILVÆGASTI EIGINLEIKINN ÞJÓNUSTUFULLTRÚAR Í MÓTTÖKU VIRK Á Kóvidtímum hafa þær gegnt framlínustörfum og ætla að upplýsa viðstaddan blaðamann um hvernig það hefur gengið og einnig um starfsvið sitt almennt. „Í móttökuna hjá VIRK koma margir ýmislegra erinda, svo sem til að hitta lækni, sjúkraþjálfara, sálfræðinga eða aðra sérfræðinga sem starfa hér, ráðgjafa eða atvinnulífstengla. Við tökum á móti þeim sem eiga frátekna tíma og vísum þeim á rétta aðila,“ segir Ellen María er samtalið við þjónustufulltrúana hefst. FJÓRAR KONUR FÁ SÉR SÆTI Í FUNDARHERBERGI VIRK STARFSENDUR- HÆFINGARSJÓÐS Á FJÓRÐU HÆÐ AÐ GUÐRÚNARTÚNI 1. ÞÆR EIGA ÞAÐ SAMEIGIN- LEGT AÐ STARFA SEM ÞJÓNUSTUFULLTRÚAR Í MÓTTÖKU VIRK. ÞÆR HEITA ELLEN MARÍA ÞÓRÓLFSDÓTTIR, HANNA BJÖRK GUÐJÓNS- DÓTTIR, KAMILLA HILDUR GÍSLADÓTTIR OG KRISTÍN BJARNADÓTTIR. 70 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.