Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Side 73

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Side 73
 Lausnamiðaðar aðgerðir sniðnar að hverjum og einum. Fjölda úrræða í boði og fagmennsku og þekkingu bæði ráðgjafa og tengdra aðila.“ Mín persónulega reynsla er sú að hver einstaklingur frá VIRK, sem ég kynntist, var mjög indæll og vingjarn- legur, tilbúinn að hjálpa mér í öllum þáttum og aðstæðum.“ Lausnir fundnar sem hentuðu mér svo ég gæti stundað áfram vinnu og það að ég gat unnið 50% með og viðmótið frá ráðgjafanum.“ I am more positive in finding solution and begin in preparing work opportunity, eventhough we are still in the pandemic situation.“ Það sem reyndist mér svo vel og ég fann fyrst fyrir hjá VIRK var fordómaleysi og skilningur á aðstæðum mínum. Ég fékk mikinn og góðan andlegan stuðning og endalausa hvatningu hjá ráðgjafa.“ VIRK bjargaði lífi mínu og geðheilsu - og ég stend í lappirnar í dag. Það að hafa komist í gegnum þennan kafla í lífi mínu heil og sterkari eru bestu meðmælin sem ég get gefið.“ VIRK einfaldlega virkar! Ég hefði ekki gert helminginn af því sem ég fékk tækifæri til að gera á þessu tímabili, ef ég hefði ekki fengið stuðning frá VIRK til að sækja fræðslu og meðferðir sem voru nauðsynlegar fyrir mig og hjálpuðu gríðarlega við endurhæfingu.“ All the services are helpful.“ VIRK bjargaði mér á erfiðustu tímum sem ég hef gengið í gegnum. Ég fann fyrir stuðningi og vinsemd og samkennd. Væri ekki í vinnu í dag ef VIRK hefði ekki komið mér aftur af stað.“ Svör við spurningunni „Af hverju ánægja með þjónustu VIRK?“ UMMÆLI ÞJÓNUSTUÞEGA ÚR ÞJÓNUSTUKÖNNUN VIRK 2020 73virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.