Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Side 82

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2021, Side 82
Í AÐALHLUTVERKI Í EIGIN LÍFI HLUTVERKASETUR Á móti mér tekur Helga Ólafsdóttir iðjuþjálfi og tekur að kynna mér starfsemina sem fram fer í Hlutverkasetrinu. Ýmsir þjónustuþegar VIRK hafa nýtt sér þau úrræði sem Hlutverkasetrið hefur upp á að bjóða. Þau eru margvísleg eins og fram kemur í viðræðum okkar Helgu. HLUTVERKASETRIÐ AÐ BORGARTÚNI 1 ER NOTALEGUR STAÐUR AÐ HEIMSÆKJA. GENGIÐ ER INN SJÁVARMEGIN Í HÚSAKYNNIN, SKÓR AF ÝMSU TAGI Í HILLUM Í FORSTOFUNNI SEGJA MANNI AÐ ÞAR SÉ TALSVERT AF FÓLKI INNANDYRA. 82 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.