Morgunblaðið - 25.02.2021, Page 33
höfðınn
Nýrborgarhlutı í mótun
Ártúnshöfði og Elliðaárvogur eru lykilsvæði í þróun Reykjavíkurborgar. Við bjóðum upp á beina útsendingu til að kynna
skipulagshugmyndir og við viljum fá spurningar frá íbúum og hagsmunaaðilum.
Útsending verður fimmtudaginn 25. febrúar 2021 kl. 17.00 – 18.30 á vefnum skipulag.reykjavik.is
Dagskrá
Pawel Bartoszek, formaður skipulagsráðs: Áherslur í uppbyggingu og ferlið framundan
Björn Guðbrandsson, arkitekt hjá Arkís: Höfðinn – nýr borgarhluti í mótun – helstu forsendur og markmið
Páll Gunnlaugsson, arkitekt hjá ASK arkitektum: Krossamýrartorg – nýr kjarni í austurhluta borgarinnar
Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir, skipulagsfræðingur hjá Arkís: Elliðaárvogurinn – borgin við sundin
Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt hjá Landslagi: Grænasti borgarhlutinn – Græn svæði og almenningsrými.
Soffía Vagnsdóttir, skrifstofustjóri á fagskrifstofu grunnskóla á Skóla- og frístundasviði: Skólahverfið – samspil skóla og umhverfis
Anna Guðrún Stefánsdóttir, umferðar- og skipulagsverkfræðingur hjá Verkís: Áherslur á blöndun ólíkra ferðamáta
Fundarstjóri er Birkir Ingibjartsson
Spurningum sem berast á netfangið hofdinn@reykjavík.is verður svarað á fundinum.
Útsending á vef Reykjavíkurborgar: skipulag.reykjavik.is
Kynningarfundur í beinni