Morgunblaðið - 25.02.2021, Qupperneq 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2021
Á föstudag: Sunnan og suðaustan
8-15 m/s og rigning og súld, en úr-
komulítið á N- og A-landi. Hiti 3 til
10 stig, hlýjast A-lands.
Á laugardag: Sunnan 13-20 m/s
og talsverð rigning, en þurrt að kalla NA-lands. Hiti 3 til 8 stig. Vestlægari um kvöldið
með skúrum eða éljum og kólnandi veðri.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Spaugstofan 2008-
2009
09.35 Kastljós
09.50 Menningin
10.00 Taka tvö II
10.45 Músíkmolar
10.50 Óperuminning
11.00 Upplýsingafundur Al-
mannavarna
11.30 Tónatal – brot
11.35 Íslenskur matur
12.00 Heimaleikfimi
12.10 Eldað með Ebbu
12.35 Lífsins lystisemdir
13.05 Óvæntur arfur
14.10 Sprettganga
15.55 Sagan bak við smellinn
– Blue Monday
16.25 Fyrir alla muni
16.55 Martin læknir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Allt um dýrin
18.25 Lars uppvakningur
18.40 Lúkas í mörgum mynd-
um
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Lesblinda
20.35 Baráttan – 100 ára
saga Stúdentaráðs
20.45 Grænmeti í sviðsljósinu
21.05 Ljósmóðirin
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Glæpahneigð
23.00 Undirrót haturs
Sjónvarp Símans
13.40 The Late Late Show
with James Corden
14.20 Man with a Plan
14.41 The Block
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Kids Are Alright
19.30 Single Parents
20.00 Með Loga
20.35 Hver drap Friðrik Dór?
21.15 Devils
22.05 Fargo
22.55 The Late Late Show
with James Corden
23.40 Station 19
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Veronica Mars
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 The O.C.
10.05 It’s Always Sunny In
Philadelpia 14
10.30 All Rise
11.10 Bibba flýgur
11.35 Fresh off the Boat
11.55 Dýraspítalinn
12.35 Nágrannar
12.55 Gossip Girl
13.35 Cheat
14.20 Nostalgía
14.50 Meat: A Threat to Our
Planet
15.50 You’re the Worst
16.10 You’re the Worst
16.40 All Rise
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 BBQ kóngurinn
19.40 Temptation Island USA
20.25 Hell’s Kitchen USA
21.10 The Blacklist
21.55 NCIS: New Orleans
22.40 Briarpatch
23.30 Tell Me Your Secrets
00.20 The Red Line
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 Kaupmaðurinn á horn-
inu
21.30 Sir Arnar Gauti
Endurt. allan sólarhr.
15.30 Global Answers
16.00 Gömlu göturnar
16.30 Gegnumbrot
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
21.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Let My People Think
23.30 Let My People Think
24.00 Joyce Meyer
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir – Sigfús
Ingi Sigfússon
Endurt. allan sólarh.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.03 Hádegið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Hádegið.
13.00 Dánarfregnir.
13.02 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hljómboxið.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Mannlegi þátturinn.
20.00 Sinfóníutónleikar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Samfélagið.
23.10 Segðu mér.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
25. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:48 18:34
ÍSAFJÖRÐUR 8:59 18:33
SIGLUFJÖRÐUR 8:43 18:15
DJÚPIVOGUR 8:19 18:02
Veðrið kl. 12 í dag
Hæg norðlæg eða breytileg átt í dag og víða bjartviðri, en sums staðar dálítil rigning eða
slydda við sjávarsíðuna. Vaxandi suðaustanátt síðdegis, 8-15 m/s og fer að rigna S- og V-
lands um kvöldið og hlýnar.
Það má með sanni
segja að það sé of-
framboð af afþrey-
ingu í dag og mað-
ur hefur ekki ofan
af því að hlusta á
alla vikulegu hlað-
varpsþættina, hám-
horfa á nýjustu
Netflix-seríuna eða
vera með puttann á
púlsinum í því hvað
gerðist í Gettu betur í síðustu viku. Það er því allt-
af jafn góð tilfinning þegar maður dettur niður á
eitthvað algjörlega nýtt og spennandi sem maður
hafði ekki heyrt um áður. Nýverið lauk ég við eina
slíka hlaðvarpsseríu sem mér þótti alveg ein-
staklega áhugaverð. Þættirnir eru á ensku og
kallast The Apology Line og fjalla um símalínu
sem listamaður nokkur hélt úti á 9. áratug síðustu
aldar. Eins og nafnið gefur til kynna var umfjöll-
unarefnið afsökunarbeiðnir, en fólk gat hringt í
númerið og beðist afsökunar á afglöpum sínum
nafnlaust. Þetta verkefni listamannsins vatt held-
ur betur betur upp á sig, enda hélt hann því úti í
meira en áratug. Í þáttunum er farið á dýptina,
upptökur spilaðar og eiginkonan ræðir þennan
heim. Listamaðurinn, sem hét Allan Brigde en
kom alltaf fram undir nafninu Mr. Apology, skildi
svo eftir skilaboð til þeirra sem hringdu inn. Ég er
enn að melta þættina því þeir eru svo ótrúlega
merkilegir, og tilvist þessarar símalínu, fyrir tíma
samfélagsmiðla, er svo áhugaverð. Mæli með.
Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir
Viltu biðjast afsök-
unar á einhverju?
Mæli með The Apology Line
Ljósmynd/Wondery
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Guðmundur Pálsson, vefstjóri
krabbameinsfélagsins, mætti til
þeirra Loga Bergmanns og Sigga
Gunnars og ræddi við þá um mott-
umars sem fram undan er. Mottu-
keppnin verður sett af stað þann 1.
mars en hún hefur ekki verið hald-
in frá árinu 2016 og segir Guð-
mundur að það sé mikil tilhlökkun
vegna þess. Guðmundur segir alla
geta tekið þátt í keppninni þrátt
fyrir mishraðan skeggvöxt og segir
hann spennandi að sjá hvað lands-
menn muni bjóða upp á inni á áhei-
tavefnum mottumars.is sem opnar
fyrir þátttöku um mánaðamótin.
Úrslit keppninnar verða svo til-
kynnt í kringum miðjan mars-
mánuð. Viðtalið við Guðmund má
nálgast í heild sinni á K100.is.
Mottukeppnin fer
af stað 1. mars
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 léttskýjað Lúxemborg 16 heiðskírt Algarve 17 skýjað
Stykkishólmur 2 skýjað Brussel 18 heiðskírt Madríd 15 léttskýjað
Akureyri 1 alskýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 14 heiðskírt
Egilsstaðir 1 alskýjað Glasgow 10 alskýjað Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 2 léttskýjað London 14 alskýjað Róm 18 heiðskírt
Nuuk -6 heiðskírt París 18 heiðskírt Aþena 15 heiðskírt
Þórshöfn 8 léttskýjað Amsterdam 17 heiðskírt Winnipeg -12 snjókoma
Ósló 4 alskýjað Hamborg 16 heiðskírt Montreal 3 skýjað
Kaupmannahöfn 12 alskýjað Berlín 16 heiðskírt New York 8 heiðskírt
Stokkhólmur 8 skýjað Vín 13 heiðskírt Chicago 6 léttskýjað
Helsinki 2 þoka Moskva -12 snjókoma Orlando 24 léttskýjað
Beittir, siðferðislega flóknir og spennuþrungnir þættir frá 2021 um þrjá ein-
staklinga sem þurfa að horfast í augu erfiða fortíð. Ung kona sem horfðist í augu
við hættulegan morðingja, fyrrverandi raðnauðgari í leit að endurlausn og syrgj-
andi kona sem er gagntekin af því að finna týnda dóttur sína eru viðfangsefni í
þáttunum. Með því að ganga þeim nærri verður sannleikurinn skuggalegri og lín-
an milli fórnalambs og geranda óskýrari.
Stöð 2 kl. 22.40 Tell Me Your Secrets 1:10
Kartell
Skeifunni 8 | Kringlunni | Glerártorgi | Sími 588 0640 | casa.is
LÝSTU UPP
SKAMMDEGIÐ
BOURGIE
Glær 39.900,-
Kopar 59.900,-