Morgunblaðið - 25.02.2021, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 25.02.2021, Blaðsíða 72
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 - www.ILVA.is laugardaga og sunnudaga 12-18 mánudaga - föstudaga 11-18:30 20-25% Sparadu- af borðstofu- húsgögnum lýkur mánudaginn 1. mars 20% Sparadu- af öllum borðbúnaði RICHMOND BORÐSTOFUBORÐ með fiskibeinamynstri. Borðplata úr olíubornum eikarspón. Fætur úr gegnheilli eik. Ø120 cm. Áður 79.900 kr. Nú 63.920 kr. Átralski hetjutenórinn Stuart Skelton, sem sungið hef- ur í mörgum helstu óperuhúsunum, kemur fram á tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Flytur Skelton Wesendonck-söngva Rich- ards Wagners undir stjórn Evu Ollikainen aðalhljóm- sveitarstjóra. Einnig munu hljóma forspil og Ástardauði úr Tristan og Ísold eftir Wagner og óbókonsert eftir Bo- huslav Martinu þar sem einleikari er Julia Hantschel, leiðandi óbóleikari hljómsveitarinnar. Vegna rýmkunar á samkomutakmörkunum eru fleiri sæti í boði en á síð- ustu tónleikum – og sent er út beint á Rás 1. Hetjutenórinn Stuart Skelton flytur söngva eftir Wagner með SÍ í kvöld FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 56. DAGUR ÁRSINS 2021 Sími: 569 1100 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is mbl.is: netfrett@mbl.is Í lausasölu 739 kr. Áskrift 7.982 kr. Helgaráskrift 4.982 kr. PDF á mbl.is 7.077 kr. iPad-áskrift 7.077 kr. „Markmiðið í sumar er að ná yfir 17 metrana og ná því stöðugt. Þá gæti skapast sá möguleiki að vera á meðal 32 efstu í heiminum og ná inn á Ólympíuleikana í sum- ar,“ segir kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir sem setti um síðustu helgi nýtt og glæsilegt Íslandsmet þegar hún bætti eigið met um hvorki meira né minna en 76 sentimetra. »60 Markmiðið er að kasta lengra en sautján metra í ár ÍÞRÓTTIR MENNING mikilvægt að fólk einangri sig ekki, heldur sé virkt, horfi fram á veginn og taki þátt. Yfir góðum kaffibolla gerast gjarnan góðir hlutir og mál komast á hreyfingu. Slíkt gerist auð- vitað ekki síst þegar á svæðinu er fólk sem stendur í sömu sporum og er tilbúið að deila reynslu og þekk- ingu hvort með öðru.“ Finna starfsorkunni farveg Hópur áhrifafólks í atvinnulífinu myndar stjórn og bakland Hugvallar sem einnig nýtur stuðnings frá fyr- irtækjum í einkageiranum. Með því móti var hægt að útbúa og innrétta aðstöðu sem hæfði verkefninu. Sömuleiðis þurfa notendur ekki að greiða fyrir aðstöðuna. Félagsleg hugsun er inntak málsins alls. „Þegar fólk er á tímamótum í sín- um starfsframa er tengslanetið mik- ilvægt. Eins að finna starfsorkunni farveg, því tækifærin eru til staðar en stundum þarf að leita þeirra utan þægindarammans. Við viljum að Hugvöllur verði völlur tenginga, tækifæra og vaxtar. Þá verða í boði áhugaverðir viðburðir sem við köll- um Samtalið. Með öllu þessu fá góð- ar hugmyndir jarðveg til að spretta úr og geta orðið að stórkostlegum fyrirtækjum,“ segir Elín. Suðupottur hugmynda Einn af öðrum síðustu daga hafa frumkvöðlar og hugmyndaflugmenn verið að mæta til leiks á Hugvelli. Sumir til að ræða mál yfir tíu drop- um en aðrir sitja þar við störf, stund úr degi. „Aðstaðan hér á Hugvelli er góð og nú þurfum við fleiri í húsið svo hér myndist suðupottur hug- mynda sem skapast í samtölum og tengslum milli fólks,“ segir Hans Júlíus Þórðarson markaðs- fræðingur. Hann vinnur um þessar mundir að skrifum og útgáfu á margvíslegu kynningarefni fyr- irtækja, sem nýtt verður í markaðs- sókn þeirra. „Ég hef fjölþætta reynslu úr at- vinnulífinu, en er sem stendur í lausamennsku á meðan ég leita að nýju starfi á mínu sviði. Fólk í minni stöðu getur alltaf lent í þeirri hættu að einangrast og lenda í óvirkni. Slíkt má ekki gerast og því er alveg ómentanlegt að til séu staðir eins og Hugvöllur.“ Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fólki úr ýmsum þekkingargreinum atvinnulífsins er sköpuð aðstaða til vinnu og funda á Hugvelli, nýjum stað þeirra sem standa á tímamót- um, sem opnaður var í síðustu viku. Á jarðhæð að Laugavegi 176 í Reykjavík, gamla sjónvarpshúsinu, sem svo er gjarnan kallað, getur fólk sem er í ýmsum tímabundnum verk- efnum tyllt sér niður til skrafs og ráðagerða við mann og annan yfir kaffibolla og sett fartölvuna í sam- band og sinnt þannig ýmsum verk- efnum. Yfir góðum kaffibolla „Um þessar mundir standa marg- ir á tímamótum í störfum sínum, hafa kannski einhver verkefni til að grípa í en þurfa annars að skapa sér nýjan vettvang hvort heldur þeir vilji stofna sitt eigið fyrirtæki eða leiti eftir atvinnutækifæri hjá öðr- um,“ segir Elín Hjálmsdóttir, fram- kvæmdastjóri og einn stofnenda Hugvallar. „Við aðstæður eins og nú er afar Hugvöllur tímamóta  Aðstaða til starfs, skrafs og ráðagerða  Þurfum fleira fólk í húsið  Nýr vettvangur og tengslanetið er mikilvægt Morgunblaðið/Sigurður Bogi Frumkvöðlar Markaðsfræðingurinn Hans Júlíus Þórðarson er mættur á Hugvöllinn sem Elín Hjálmarsdóttir stýrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.