Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Qupperneq 12

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Qupperneq 12
12 ÞROTTVR 40 ára KnattspymuannáU 1975 -1989 -eftir Helga Þorvaldsson 1975 Árangur sumarsins var með ágætum og ber þar hæst endur- heimt 1. deildarsætis eftir áralanga fjarvist. Ekki dró það úr ánægj- unni að unglingastarf undanfar- inna ára virtist vera að skila sér, en níu piltar úr 2. flokki léku með liðinu í aukaleik gegn ÍB V um sæti í 1. deild. Þjálfari var Sölvi Óskars- son. Árangur 5. flokks var einnig glæsilegur en flokkurinn varð ís- landsmeistari undir stjórn Tryggva Geirssonar. Þá varð flokkurinn í 3. sæti í Reykjavíkur- og Haustmótunum. Ekki varð árangur 3. flokks síðri, en flokkurinn skilaði þremur bikurum í safnið. Var sigurinn á Reykjavíkurmótinu sérlega glæsi- legur, þar sem liðið skoraði 28 mörk gegn 1. Einnig unnust sigrar í Haustmótinu og Reykjavíkur- mótinu innanhúss. B-liðið varð í öðru sæti i báðum mótum sumars- ins. Þjálfari flokksins var Helgi Þorvaldsson. Mikið annríki leikmanna með meistararaflokki varð öðru fremur 2. flokknum að falli en miklar væntingar voru gerðar til flokks- ins. Leikmenn flokksins æfðu allir með meistaraflokki. Árangur annarra flokka var frekar slakur og verður ekki rak- inn nánar. Þjálfari 4. flokks var Leifur Harðarson, en Helgi Þor- valdsson þjálfaði 6. flokk og kvennaflokkinn, sem á haustdög- um var lagður niður vegna lítils áhuga stúlknanna. Sjö Þróttarar voru valdir til að leika með landsliðum á árinu. Baldur Hannesson, Halldór Ara- son. Jón Þorbjörnsson og Þorvald- ur I. Þorvaldsson léku með Ung- lingalandsliði og Stefán Stefáns- son var varamaður. Sverrir Einars- son, Ottó Hreinsson og Rúnar Sverrisson léku með Drengja- landsliði. Tveir leikmenn meistara- flokks náðu þeim áfanga að leika sinn 100. leik með mfl. Þróttar. Voru það þeir Guðmundur Gísla- son og Sverrir Brynjólfsson. Á árs- þingi KSÍ var Magnúsi V. Péturs- syni afhent merlo FIFA, sem er veitt dómurum er þeir hafa dæmt vissan fjölda milliríkjaleikja. Þriðji flokkur hlaut Middlesex Wanderers-bikarinn sem besti flokkur félagsins og sami flokkur hélt í víking til Skotlands. Lék liðið þrjá leiki í ferðinni og stóð sig vel. Guðmundur Vigfússon varð að hætta sem fulltrúi félagsins í KRR vegna anna og tók Helgi Þorvalds- son við af honum. Stjórn deildarinnar skipuðu: Helgi Þorvaldsson formaður, Brynjólfur Magnússon, Júlíus neydda að láta Sölva hætta. Stjórnin fékk íslandsvininn David Moyes til að sjá um þjálfunina í um mánaðartíma og undir hans stjórn náði liðið í þau stig sem það fékk í deildinni. Eftir að hann hvarf af landi brott tók Axel Axels- son að sér að sjá um æfingar og leikstjórn til loka tímabilsins. Það sem hæst bar á árinu var glæsilegur árangur 3. flokks undir stjórn Helga Gunnarssonar. Sigr- aði liðið í öllum mótum ársins, þ.e. Reykjavíkurmótunum innanhúss og utan, íslandsmótinu og Haust- mótinu. Þá hlaut flokkurinn Middlesex Wanderers-bikarinn þriðja árið í röð. Eldri flokkur Þróttar 1984: Efri röð f.v. Ómar Siggeirsson, Júlíus Óskarsson, Sölvi Óskarsson, Gunnar Baldursson, Siguröur Pétursson, Haukur Þorvaldsson, Tryggvi E. Geirsson. Neöri röð f.v. Tryggvi Gunnarsson, Stefán Jón Sigurösson, Gunnar R. Ingvarsson, Helgi Þorvaldsson, Gísli Sváfnisson og Sverrir Brynjólfsson. Óskarsson, Reynir Sverrisson og Bragi Guðjónsson. 1976 Árið varð hið uppskerumesta í meistaratitlum frá upphafi og varð aðeins slæleg frammistaða meist- araflokks til þess að varpa skugga á ánægjuna, en flokkurinn vann aðeins tvo leiki í mótum sumars- ins. Liðið var óheppið í fyrstu leikj- unum í 1. deildinni og síðan kom hrein uppgjöf um miðja keppn- ina. Ekki bætti úr skák að flestir leikmenn flokksins voru óánaegðir með þjálfunaraðferðir Sölva Osk- arssonar og hótuðu að hætta. Eftir mikil fundahöld sá stjórnin sig til- Fyrsti flokkur stóð sig sæmilega fram eftir sumrinu og lauk tímabil- inu með sætum sigri í bikarkeppni KSÍ. Fjórði flokkur byrjaði mjög illa, enda þjálfaralaus fram eftir vori, en eftir að þjálfari fékkst fóru mál- in að ganga betur og lék flokkur- inn til úrslita um íslandsmeistara- titilinn en varð að lúta í lægra haldi fyrir sterku liðið Breiðabliks. Þjálf- ari var Helgi Þorvaldsson. Fimmti flokkurinn varð Reykjavíkurmeistari innanhúss og stóð sig nokkuð vel utanhúss þó margir af íslandsmeisturum fyrra árs hafi gengið upp. Þjálfari flokksins, eins og árið áður, var Tryggvi Geirsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára
https://timarit.is/publication/1577

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.