Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Blaðsíða 17

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Blaðsíða 17
ara KR í öllum þremur leikjum lið- anna á tímabilinu. Þriðji flokkur, sem Guðjón I. Ei- ríksson þjálfaði, var nálægt sæti í úrslitum íslandsmótsins en gekk síður í öðrum mótum. Fyrsti landsliðsmaður félags- ins, Axel Axelsson, þjálfaði 4. flokk og mátti sjá nokkrar framfarir en flokkurinn hlaut Middlesex Wanderers-bikarinn. Fjórir Þróttarar léku sinn fyrsta A-landsleik á árinu. Voru það þeir: Arsæll Kristjánsson, Guðmundur Erlingsson, Kristján Jónsson og Pétur Arnþórsson. Pétur lék ein- nig með U-21 landsliðinu ásamt Asgeiri Elíassyni, sem var annar dór Jóhannsson léku í Unglinga- landsliðinu. Stjórn deildarinnar skipuðu: Ómar Siggeirsson formaður, Guð- mundur Vigfússon, Tryggvi E. Geirsson, Eiríkur Þorláksson, Jón H. Ólafsson, Valur Helgason og Gunnar H. Jónsson. 1985 Kærumál varð öðru fremur þess valdandi að Þróttur missti sæti sitt í 1. deild. Hið svokallaða "Jónsmál" varð til þess að leik- menn jafnt sem stjórnendur liðs- ins og deildarinnar vissu ekki vik- um saman hver staða liðsins væri í deildinni. Þrátt fyrir hetjulega baráttu varð litli Þróttur að lúta í lægra haldi fyrir stórveldinu í ves- tri og er ekki laust við að enn lykti illa af málinu fjórum árum síðar. Ekki er þetta eina ástæða þess að liðið féll. Jóhannes Eðvaldsson sem ráðinn var þjálfari, stjórnaði liðinu eins og um atvinnumenn væri að ræða. Það gat ekki farið nema á einn veg og var hann að lokum látinn taka pokann sinn og Theódór Guðmundsson fenginn til að reyna að bjarga málunum, en það var of seint og því fór sem fór. Varalið flokksins, 1. flokkur, var hinsvegar laus við alla spennu og sigraði bæði á Reykjavíkur- og Haustmótunum og voru það einu mótasigrar félagsins á tímabilinu. Annar flokkur féll aftur í B-riðil á íslandsmótinu, enda höfðu margir leikmenn flokksins flust upp í 1. aldursflokk. Þjálfari var Gunnar Ingvarsson eins og árið inu. Sjötti flokkur var í góðum höndum Þorvaldar í. Þorvalds- sonar. Var árangur flokksins mjög góður þó hann skipti raunar minnstu máli í þessum flokki leik- gleðinnar og ánægjunnar yfir að fá að vera með. Arangur Eldri flokks var slakur enda flokkurinn þjálfaralaus. „Knattspyrnumaður ársins 1984" var kosinn Magnús Gunn- arsson leikmaður 2. flokks, en Leikmenn Þróttar í eldri flokki hita upp fyrir úrslitaleik fslandsmótsins 1988 gegn Í.B.K. Leiknum laum meö jafntefli 1:1 og þurfti nýjan úrslitaleik sem Keflvíkingar unnu 3:2. Frá vinstri sjást Haukur Nikulásson, Úlfar Samúelsson, Leifur Harðarson (liggjandi), Tryggvi Gunnarsson, Jóhann Hreiðarsson og Haraldur Leifsson. Fádæma gott veöur var þennan dag. Meistaraflokkur Þróttar 1989: Aftasta röð f.v. Þorsteinn Þórsteinsson, fvar Jósafatsson, Steinar Helgason, Ásgeir Árnason, Magnús Jónatansson þjálfari, Daði Harðarson, Héðinn Svavarsson og Haukur Magnússon. Miðröð f.v. Sverrir Pétursson, Guðjón Daníelsson, Nikulás Jónsson, Jónas Hjartarsson. Fremsta röð f.v. Ásmundur Vilhelmsson, Rúnar Ragnarsson, Kári Ragnarsson, Óskar Óskarsson, Úlfar Helgason, Sigurður Hallvarösson og Gunnar Christiansen. Fremstur liggur blómamaðurinn Jóhann Hreiðarsson. trúna virtist vanta í sumum leikj- unum. Tölulega var flokkurinn fyrir ofan meðallag. Fimmti flokkur var mjög fá- mennur til að byrja með og því ærinn starfi hjá Stefáni Stefáns- syni þjálfara að laða að drengi sem vildu spreyta sig. Tókst honum nokkuð vel það verk en flestir leik- ir flokksins töpuðust og féll hann m.a. niður í C-riðil á íslandsmót- eldri leikmanna liðsins. Ingvi R. Gunnarsson lékí Drengjalandslið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára
https://timarit.is/publication/1577

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.