Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Blaðsíða 35

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Blaðsíða 35
með pressuliði gegn landsliðinu og Steina Ólafsdóttir lék með úr- valsliði á Mön. Unglingalandslið kvenna og karla léku við Færeyinga. Þrír Þróttarar tóku þátt í þessum leikj- um, þau Auður F. Kjartansdóttir, Gréta Sverrisdóttir og Einar Hilm- arsson. Blakmaður ársins 1984 var Jón Arnason útnefnd- ur Blakmaður ársins og varð 5. Þróttarinn frá upphafi til að hljóta þessa viðurkenningu. 1985-1986 Blakmótin Meistaraflokkur kvenna byrj- aði heldur illa og tapaði báðum leikjum sínum í Reykjavíkurmót- inu, en skömmu síðar sigraði liðið örugglega í Haustmótinu. í ís- landsmótinu varð liðið í 3. sæti en var slegið út úr Bikarkeppninni í fyrsta leik. Þetta var þriðja árið í röð sem liðið tapaði bikarleik fyrir Breiðabliki. Þjálfari var Snjólaug Bjarnadóttir. Meistaraflokkur karla hóf keppnistímabilið með tapi gegn Víkingi í Reykjavíkurmótinu, en það kom ekki að sök og sigur vannst í mótinu 10. árið í röð og er sigurganga þessi einstök. Örugg- ur sigpr vannst einnig í Haustmóti nú. I íslandsmótinu var nú leikið í aðeins einni deild og að lokinni deildarkeppninni voru Þróttur og ÍS jöfn og þurfti aukaleik um deildarmeistaratitilinn þar sem ÍS sigraði. Eftir þetta tap var nokkur óeining í liðinu og var þá Gunnar Árnason fenginn til að vera liðs- stjóri það sem eftir var keppnis- tímabilsins. Liðið lék svo 6 leiki í úrslitakeppni íslandsmótsins og í Bikarkeppninni á aðeins 11 dög- um og sigraði í þeim öllum og tryggði sér þar með tvo eftirsótt- ustu titlana í blakinu. Þjálfari var Guðmundur E. Pálsson. 1. flokkur varð í 5. og neðsta sæti í sínum riðli í Haustmótinu en sigraði svo örugglega í íslands- móti 1. flokks, sem var nú endur- vakið eftir hlé frá 1980. Þjálfari var Gunnar Árnason. 2. flokkur æfði ekki en tók þátt í Haustmóti og varð í 2. sæti, og Hraðmóti þar sem liðið varð í 4. og neðsta sæti. Liðsstjórar voru Jason ívarsson og Jón Árnason. Öldungaflokkurinn var sá flokkur sem mest gróska var í. Send voru tvö lið í 4 mót af 5. Þróttur 1 varð í 8. sæti í Akra- nesmóti, 2. sæti í HK-móti, Legó- móti og í 1. deild Öldungamótsins og sigraði í Höfrungasnerru. Valdemar Jónasson í hávöm gegn Halldóri Jónssyni hjá Í.S. í þetta sinni haföi Valdemar betur. Aðrir á myndinni f.v. Þorvaldur Sigu- rðsson dómari, Gunnar Árnason, Sigfús Ha- raldsson einnig sést í Friðbert Traustason. Myndin er tekin 1978. Þróttur 2 varð í 8. sæti í HK-móti, 6. sæti í Legómóti og Höfrunga- snerru og vann svo sigur í 2. deild Öldungamótsins. Öldungaflokk- ur 40 ára og eldri tók nú þátt í keppni í fyrsta sinn og varð í 5. sæti af 6 í Öldungamótinu. Úrvalslið Með karlalandsliðinu léku þeir Einar Hilmarsson, sem lék sína fyrstu landsleiki, Guðmundur E. Pálsson, Jón Árnason, Lárentsínus H. Ágústsson, Leifur Harðarson og Sveinn Hreinsson. Auk þeirra léku með úrvalsliðum þeir Böðvar H. Sigurðsson, Gunnar Árnason og Samúel Örn Erlingsson. Með unglingalandsliði karla lék Einar Hilmarsson. 1986-1987 Blakmótin Keppnistímabilið bar þess nokkur merki að endurnýjun átti sér stað í yngri flokkunum, því enginn þeirra komst í úrslit í ís- landsmótum. Meistaraflokkur kvenna varð í 3. sæti í Reykjavíkurmótinu en lið- in þrjú hlutu öll 2 stig. Liðið varð í 2. sæti í Afmælismóti ÍS og Haust- móti en í 4. sæti í deildarkeppni og úrslitakeppni íslandsmótsins. I Bikarkeppninni tapaði liðið í und- anúrslitum. Þjálfari var Gunnar Árnason. 2. flokkur kvenna varð í 5. sæti í Hraðmóti og 4. sæti í sínum riðli íslandsmótsins. Þjálfari var Jason ívarsson. Öldungaflokkur kvenna tók nú í fyrsta sinn þátt í keppni og varð í 12. og neðsta sæti. Þjálfari var Metta Helgadóttir. Meistaraflokkur karla sigraði í Afmælismóti ÍS, Reykjavíkurmóti og deildarkeppni og úrslitakeppni íslandsmótsins. Liðið varð í 2. sæti í Haustmótinu og tapaði fyrir KA í undanúrslitum Bikarkeppninnar, en þann leik gat fyrirliðinn Leifur Harðarson ekki leikið vegna meiðsla. Þjálfari var Guðmundur E. Pálsson. 1. flokkur karla varð í 5. sæti í Afmælismóti ÍS, 6. sæti í Haust- móti og sigraði í sínum riðli í ís- landsmótinu. í úrslitakeppninni hafnaði liðið í 2. sæti. Þjálfari var Gunnar Árnason. 3. flokkur karla varð í 3. sæti í Hraðmóti og sínum riðli íslands- mótsins. Þjálfari var Jason ívars- son. 4. flokkur karla varð í 3. sæti í Hraðmóti og sínum riðli íslands- mótsins. Þjálfari var Lárentsínus H. Ágústsson. Öldungaflokkurinn stóð sig vel og þrjú lið tóku þátt í keppni. Lið 1 sigraði í HK-móti, Legómóti og nú í fyrsta sinn í 1. deild Öldunga- mótsins. Liðið varð í 2. sæti í Akra- nesmóti og Höfrungasnerru. Lið 2 varð í 8. sæti í HK-mótinu og 7. sæti í Legómótinu. í Höfrunga- snerrunni varð liðið í 4. sæti en í 5. og neðsta sæti í 1. deild Öldunga- mótsins. Öðlingaliðið varð í 6. sæti í Öldungamótinu. Úrvalslið. Kvennalandslið lék 6 leiki á keppnistímabilinu og fulltrúar Þróttar voru Jóhanna Guðjóns- dóttir og Snjólaug E. Bjarnadóttir. Með karlalandsliðinu léku Ein- ar Hilmarsson, Jón Árnason, Lár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára
https://timarit.is/publication/1577

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.