Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Blaðsíða 34

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Blaðsíða 34
34 ÞROTTUR var að miklu leyti greiddur af þeim sjálfum, en Björg Björnsdóttir og Gunnar Arnason skipulögðu dvöl liðsins hér. Liðið lék 2 leiki, sigraði „landsliðið" 3-2 en tapaði svo fyrir styrktu liði Þróttar 1-3. Farið var í skoðunarferð að Gullfossi, Geysi og að Laugarvatni og brottfarar- daginn fór hópurinn í bæinn og keypti minjagripi og ullarvörur í miklu magni því vetrarríki mun geta orðið mjög mikið í Massachu- setts. Styrkur Blakdeild Þróttar fékk úthlutun úr styrktarsjóði íþróttaráðs Reykjavíkur vegna góðrar frammistöðu og þátttöku í Evr- ópukeppni. Upphæðin kr. 40.000.- kom sér ákaflega vel og bjargaði fjárhag deildarinnar. 1983-1984 Blakmótiti Ekki tókst að endurtaka frammistöðu liðins keppnistíma- bils en þrátt fyrir það var árangur- inn ágætur. Meistaraflokkur kvenna komst ekki í úrslit í Haustmótinu og varð í 2. sæti í Reykjavíkurmótinu. í 1. deild íslandsmótsins varð liðið í 4. sæti og féll út úr Bikarkepninni í undanúrslitum. Þjálfari var Leifur Harðarson. 4. flokkur kvenna tók nú í fyrsta sinn þátt í móti. Þróttur 1 varð ís- landsmeistari en Þróttur 2 varð í 3. og neðsta sæti. Þjálfari var Gunnar Arnason. Meistaraflokkur karla varði titla sína í Reykjavíkurmóti, Haustmóti og íslandsmóti en tap- aði úrslitaleik Bikarkeppninnar gegn ÍS. Þjálfarar voru Valdemar Jónasson og Guðmundur E. Páls- son. Lið 2 tók aðeins þátt í Haust- mótinu og hafnaði í 2. sæti í sínum riðli. 2. flokkur karla varð í 2. sæti á íslandsmótinu eftir tap fyrir KA í aukaúrslitaleik. Fæstir liðsmanna æfðu reglulega en liðsstjóri í flest- um leikjum var Gunnar Arnason. 3. flokkur karla varð í 3. sæti í Haustmóti og íslandsmóti en í 2. sæti í Hraðmóti. Þjálfari var Lár- entsínus H. Ágústsson. 4. flokkur karla náði frábærum árangri. Þróttur 1 sigraði í Hrað- móti og íslandsmóti og Þróttur 2 varð í 2. sæti í báðum mótunum. Þjálfari var Gunnar Árnason. Mótum fyrir öldunga fjölgaði um helming frá því sem áður var. Þróttur tók nú þátt í 4 mótum. í HK-móti og Höfrungasnerru varð liðið í 2. sæti en sigraði í móti Aft- ureldingar og í 2. deild Öldunga- mótsins. Úrvalslið Snjólaug Bjarnadóttir var eini Þróttarinn í kvennalandsliðinu sem lék 3 leiki í Færeyjum. Með unglingalandsliði karla léku Einar Hilmarsson og Ómar Pálmason sína fyrstu landsleiki. Auður F. Kjartansdóttir lék með stúlknalandsliði og það voru einnig hennar fyrstu landsleikir. Blakmaður ársins Lárentsínus Helgi Ágústsson varð 4. Þróttarinn sem hlaut þenn- an titil er hann var útnefndur Blakmaður ársins 1983. Meistaraflokkur karla hélt áfram sigurgöngu sinni og sigraði í öllum þremur mótum vetrarins, þ.e. Reykjavíkurmóti, íslandsmóti og Bikarkeppni og tapaði einungis einum leik í 1. deildinni. Þjálfari var Guðmundur E. Pálsson Lið 2 tók þátt í keppni í 2. deild íslandsmótsins og varð í 4. sæti. Þjálfari var Guðmundur E. Páls- son. 2. flokkur karla varð í 3. sæti í Hraðmóti, sigraði í sínum riðli í íslandsmótinu en hafnaði í 3. sæti í úrslitakeppni íslandsmótsins. Þjálfari var Gunnar Árnason. 3. flokkur karla tók aðeins þátt í Hraðmótinu. Tvö lið kepptu við tvö lið frá Þrótti Neskaupstað og urðu Reykjavíkurliðin í 2. og 3. sæti. Liðsstjóri var Gunnar Árna- son en flokkurinn æfði ekki. Öldungaflokkurinn sigraði í HK-móti og Legómóti og varð í 2. sæti í Höfrungasnerru. I 1. deild Öldungamótsins hafnaði liðið í 4. sæti af 5. Lið 2 varð í 5. og neðsta sæti í Höfrungasnerrunni. Úrvalslið 1984-1985 Blakmótin Meistaraflokkur kvenna varð í 2. sæti í Reykjavíkurmóti, 4. sæti í íslandsmótinu og féll úr Bikar- keppninni í fyrsta leik. Þjálfari var Guðmundur E. Pálsson. Með karlalandsliðinu léku Guðmundur E. Pálsson, Jón Árna- son, Lárentsínus H. Ágústsson, Leifur Harðarson, Samúel Örn Er- lingsson og Sveinn B. Hreinsson. Með úrvalsliði á Mön léku Jón Árnason og Leifur Harðarson. Með kvennalandsliðinu léku Hulda Laxdal Hauksdóttir, Snjó- laug E. Bjarnadóttir og Steina Ólafsdóttir. Björg Björnsdóttir lék Bikarmeistarar Þróttar 1978. Aftari röð frá vinstri: Jason fvarsson, Guðmundur E. Pálsson, Sveinn Hreinsson, Jón Fr. Jóhannsson, Böðvar Helgi Sigurðsson, Magnús Óskarsson formaður Þróttar. Fremri röð f.v. Matthi Eliasson sænskur þjálfari og leikmaður, Gunnar Árnason fyrirliöi, Valdemar Jónasson og Benedikt Höskuldsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára
https://timarit.is/publication/1577

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.