Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Blaðsíða 33

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Blaðsíða 33
lagði skóna á hilluna þegar hann tók liðið að sér. 1. flokkur eða lið 2 varð í 4. sæti í Reykjavíkurmótinu og fékk silfur í 2. deildinni eftir auka úrslitaleik. Þjálfari var Valdemar Jónasson. 2. flokkur varði íslandsmeist- aratitil sinn og sigraði einnig í Hraðmótinu. Liðsstjóri var Lár- entsínus Agústsson, en liðsmenn æfðu með 3. flokki eða meistara- flokki. 3. flokkur sigraði í Haustmót- inu en varð í 2. sæti í Hraðmótinu og íslandsmótinu. Þjálfari var Lár- entsínus Agústsson. 4. flokkur varð í 3. sæti í íslands- mótinu. Þjálfarar voru Lárentsín- us Ágústsson og Björn Benedikts- son. Öldungaflokkurinn varð í 7. sæti af 8 í Óldungamótinu. Heildarárangur í íslandsmót- um varð því 3 gull, tvö silfur og tvö brons. Úrvalslið Með kvennalandsliði léku Björg Björnsdóttir, Hulda Laxdal Hauksdóttir, Snj ólaug Bj arnadótt- ir og Steina Ólafsdóttir. Með unglingalandsliði karla léku Gísli Jónsson, Guðmundur Kjærnested, Haukur Magnússon og Jón Árnason. 1982-1983 Blakmótin Ég dreg í efa að nokkur deild hafi náð þvílíkum íþróttaárangri á Einar Hilmarsson smassar hér á Fei, hinn kínverska þjálfara K.A. liðsins. Myndin er frá árinu 1989. einu keppnistímabili sem Blak- deild Þróttar 1982-1983. í íslandsmótinu tóku þátt 6 flokkar og FIMM urðu íslands- meistarar. Lið deildarinnar tóku samtals þátt í 19 mótum innan- lands og árangurinn varð 13 gull, 4 silfur og aðeins 2 sæti þar fyrir neðan. Meistaraflokkur kvenna sigraði í Reykjavíkurmótinu, íslandsmót- inu og í Bikarkeppninni en varð í 2. sæti í Haustmótinu. Þjálfari var Leifur Harðarson. 2. flokkur kvenna sigraði bæði í Hraðmóti og íslandsmóti. Þjálfari var Hulda Laxdal Hauksdóttir. Meistaraflokkur karla sigraði í öllum mótum vetrarins, þ.e. Reykjavíkurmóti, Haustmóti, ís- landsmóti og Bikarkeppnpi. Liðið tapaði aðeins einum leik fyrir ís- lensku liði og hafði þá sigrað í 64 leikjum í röð. Liðið tók þátt í Evr- ópukeppni meistaraliða og dróst aftur á móti norsku meisturunum. Þetta árið var þó leiðin aðeins hálfnuð í Osló því farið var alla leið til Tromsö. Samið var um að leika báða leikina ytra og töpuðust þeir báðir 0:3. Þjálfari var í upphafi ráðinn Valdemar Jónasson en hann varð að hætta vegna anna í námi og eftir það stjórnaði Leifur Harðar- son æfingum en naut aðstoðar Valdemars og Gunnars Árnasonar við liðsstjórn í leikjum. 2. flokkur karla varð í 2. sæti í Haustmóti og4. sæti í Islandsmóti. Þjálfari var Lárentsínus Ágústs- son. 3. flokkur karla stóð sig best allra. Liðið sigraði í Haustmóti, Hraðmóti og Islandsmóti án þess að tapa einni einustu hrinu og skoraði 402 stig gegn 159. Þjálfari var Lárentsínus Ágústsson. 4. flokkur karla varð í 2. sæti í Hraðmóti og sigraði svo örugg- lega í íslandsmótinu. Þjálfari var Gunnar Árnason. Öldungaflokkurinn varð í 2. sæti í Höfrungasnerru og 7. sæti í 2. deild Öldungamótsins. Úrvalslið Sjö Þróttarar léku karlalands- leiki á keppnistímabilinu, þeir Guðmundur Kjærnested, Gunnar Árnason, Haraldur Geir Hlöðvers- son, Jón Árnason, Lárentsínus Ágústsson, Leifur Harðarson og Sveinn Hreinsson. Með kvennalandsliðinu léku Björg Björnsdóttir, Hulda Laxdal Hauksdóttir og Jóhanna Guðjóns- dóttir. Auk þeirra léku Linda Jóns- dóttir og Steina Ólafsdóttir úr- valsleik. Blakmaður ársins Leifur Harðarson hlaut nú til- nefningu í annað sinn og var kjör- inn Blakmaður ársins 1982. Heimsóknir í apríl dvaldi hér á landi úr- valslið ungmeyja frá Massachu- setts í umsjá Þróttar. Kostnaður íslandsmeistarar f 4.fl. 1980 Talið frá vinstri í aftari röð: Karl Karlsson, Finnur Pálmason, Björn I'orvaldsson, Ásmundur Guðmundsson, Einar Freyr Hilmarsson, Jón Öm Guðmundsson. Fremri röð frá vinstri. Snorri Ingyarsson, Einar Sigurðsson, Atii Helgason og Siguröur Lámsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára
https://timarit.is/publication/1577

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.