Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Qupperneq 37

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Qupperneq 37
ÞROTTUR 40 ára 37 mótinu. Liðið varð svo í 2. sæti í deildakeppninni, úrslitakeppn- inni og Bikarkeppninni en þar tapaðist úrslitaleikurinn gegn ÍS eftir að íslandsmeistarar KA höfðu verið slegnir út í undanúrslitum. Þjálfari var Lars Nilsson. 1. flokkur sigraði örugglega í sínum riðli Islandsmótsins og sigr- aði einnig í úrslitakeppninni eftir jafnan úrslitaleik við ÍS. Þjálfari var Guðmundur E. Pálsson. 3. flokkur karla tók þátt í þrem- ur fjölliðamótum og endaði í 5.sæti. B-Iið tók þátt í einu móti og tapaði öllum leikjunum. Þjálfari var Jason Ivarsson. 4. flokkur karla tók þátt í tveim- ur fjölliðamótum og hafnaði í 2. sæti með lakara hrinuhlutfall en Þróttur Neskaupstað, en hvort lið tapaði aðeins einum leik. Liðið sigraði hinsvegar örugglega í Suð- Vesturlandsmóti. Þjálfari var Guð- mundur E. Pálsson. Öldungaflokkurinn blómstraði og vann marga sigra. í HK-móti og Varmó-móti var hópnum skipt nokkuð jafnt og þar náðu bæði liðin verðlaunum. Þróttur 1 varð í 2. sæti í Akranesmóti, 3. sæti í HK- móti og Varmó-móti, en sigraði í Höfrungasnerru og 1. deild Öld- ungamótsins. Þróttur 2 sigraði í HK-móti, varð í 2. sæti í Varmó- móti, 4. sæti í Höfrungasnerru og kórónaði svo árangurinn með því að verða í 2. sæti í 1. deild Öld- ungamótsins á eftir Þrótti 1, en þar lauk viðureign liðanna með sigri Þróttar 1 2-0,16:14,16:14. Öðlingaliðið varð í 3. sæti í Varmómóti og Höfrungasnerru en í 5. sæti í Öldungamótinu. Úrvalslið Snjólaug E. Bjarnadóttir var eini Þróttarinn sem lék með kvennalandsliðinu sem tók þátt í Eyjaleikunum í Færeyjum. Þeir Jason ívarsson, Jón Arna- son, Leifur Harðarson og Þröstur Friðfinnsson léku með karlalands- liðinu. Unglingalandslið 16 ára og yngri lék nú í fyrsta skipti ogmeð- al leikmanna þar var Jón Olafur Valdimarsson. Glæsilegur árangur blakdeildar * / ÍOO títlar A 15 Arum!! Mótasigrar Blakdeildar Þróttar eru orðnir 100 á þeim 15 árum sem liðin eru frá stofnun deildarinnar. Hér á eftir fer skipting þeirra milli ára og einnig er þeim skipt í „meiri" og „minni" titla. í meist- araflokkunum eru „meiri" titlarnir fyrir sigur í Reykjavíkurmótum{ Islandsmótum og í Bikarkeppni. í yngri flokkunum eru það íslands- meistaratitlar og í 1. flokki og öld- ungaflokkum fyrir sigur í Islands- mótum og Öldungamótum. „Minni titlarnir eru fyrir sigur í hraðmótum og öðrum minni mót- um. Allir titlar keppnistímabils eru skráðir á seinna ár þess þannig að titlar sem unnust keppnistímabil- ið 1974-75 eru skráðir 1975 o.s.frv. Mf. Mf. Yf. Yf. lf.-Ef. Ár MmMmMm S 1975 2 2 1976 1 1 1977 3 2 5 1978 2 1 3 1979 3 2 1 2 8 1980 1113 6 1981 3 11 5 1982 3 1 2 3 9 1983 5 4 4 13 1984 2 1 2 1 1 1 8 1985 3 25 1986 3 2 2 1 8 1987 3 1 1 2 7 1988 3 1 1 4 3 12 1989 1 1 1 3 2 8 Samt. 36 12 13 17 11 11 100 „Meiri" titlar eru 60 en þeir „minni" 40 talsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára
https://timarit.is/publication/1577

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.