Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Síða 55
Heiðraðir fyrir góð störf í þágu félagsins
í tilefni af 40 ára afmæli félags-
ins voru fjölmargir félagar
heiðraðir á afmælishátíðinni í
Glæsibæ 1. júlí. Eyjólfur Jónsson,
annar aðalstofnandi félagsins, var
kjörinn heiðursfélagi Þróttar og er
hann þriðji félaginn sem þann titil
hlýtur. Áður voru það Halldór Sig-
urðsson og Óskar Pétursson sem
kjörnir voru heiðursfélagar.
Fjórtán félagar voru sæmdir
gullmerki félagsins og er það í
fyrsta skipti sem merkið er afhent.
Þeir sem merkið hlutu voru þessir:
Haraldur Snorrason, Guðjón
Oddsson, Einar Jónsson, Guðjón
Sv. Sigurðsson, Jón Ásgeirsson,
Magnús Óskarsson, allt fyrrver-
andi formenn félagsins, Helgi Þor-
valdsson, Óli Kr. Sigurðsson, Dav-
íð Sch. Thorsteinsson, Börge Jóns-
son, Grétar Norðfjörð, Jens Karls-
son, Magnús V. Pétursson og Ey-
steinn B. Guðmundsson.
Alls hlutu 41 silfurmerki félags-
ins, en merkið hafði ekki verið af-
hent í 15 ár. Merkið hlutu eftirtald-
ir: Ómar Siggeirsson, Jón H. Ólafs-
son, Gunnar R. Ingvarsson, Daði
Harðarson, Sverrir Brynjólfsson,
Þorvarður E. Björnsson, Óli P. Ól-
sen, Jón B. Pétursson, Gunnar
Árnason, Jason ívarsson, Leifur
Harðarson, Valdimar Jónasson,
Guðmundur E. Pálsson, Erling
Sigurðsson, Haukur H. Þorvalds-
son, Árni Svavarsson, Snorri Sig-
geirsson, Páll Ólafsson, Sigurður
Sveinsson, Friðrik Kristjánsson,
Gunnar Gunnarsson, Helgi
Gunnarsson, Guðmundur Gúst-
afsson, Hjálmar Baldursson, Guð-
mundur Vigfússon, Aðalsteinn
Örnólfsson, Stefán Jón Sigurðs-
son, Hallur Kristvinsson, Jón E.
Baldvinsson, Baldur Þórðarson,
Stefán Jónsson, Jóhann Hreiðars-
son, Gunnar Christiansen, Jó-
hann Frímannsson, Guðmundur
Axelsson, Friðjón Hallgrímsson,
Sveinn Tómasson, Sigurlín Ósk-
arsdóttir, Ágústa Sigurðardóttir,
Gunnar Pétursson og Eyþóra
Valdimarsdóttir.
Ekki áttu allir þessir aðilar þess
kost að mæta til að taka við þess-
um viðurkenningum og verða
þeim afhentar þær við fyrsta tæki-
færi. Auk þess var Jón Magnússon
sæmdur gullmerki Þróttar á 50 ára
afmæli sínu fyrir mikil og góð
störf.
ÍSÍ sæmdi Magnús Óskarsson
gullmerki sambandsins fyrir
margvísleg störf í þess þágu.
KSÍ sæmdi þá Eystein B. Guð-
mundsson og Guðjón Oddsson
gullmerki sínu og þá Axel Axels-
son, Sverri Brynjólfsson, Ómar
Siggeirsson, Sölva Óskarsson og
Magnús Óskarsson silfurmerki
sambandsins.
Að lokum sæmdi KRR þá Guð-
jón Oddsson og Magnús V. Pét-
ursson gullmerki ráðsins. Fyrr á
árinu hafði ráðið sæmt Helga Þor-
valdsson gullmerki sínu í tilefni 70
ára afmæli ráðsins, og sjö aðra
Þróttara merki KRR með lárviðar-
sveig. Þeir sem það hlutu voru
Gunnar Christiansen, Hallur
Kristvinsson, Sigurður O. Péturs-
Eyjólfur Jónsson, þriðji heiðursfélagi Þróttar, með honum á myndinni er Óskar Pétursson, sem
einnig er heiöursfélagi.
Frá afhendingu fyrstu gullmerkja Þróttar. Frá vinstri sjást Helgi Þorvaldsson, Jóhanna Ólafsdóttir, eiginkona Haraldar Snorrasonar, sem tók við
merki hans, Grétar Norðfjörð, Jens Karlsson, Eysteinn Guðmundsson, Magnús V. Pétursson, Guðjón Oddsson, Guðjón Sv. Sigurösson, Jón
Ásgeirsson og Magnús Óskarsson. Fjarverandi voru Einar Jónsson, Davíð Sch. Thorsteinsson, Óli Kr. Sigurðsson og Börge Jónssson. í ræðustól er
Sölvi Óskarsson sem stjómaði afhendingu heiðursmerkja.