Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Page 57
Nokkrir þeirra er hlutu silfurmerki félajjsins. Frá vinstri Guðmundur Vigfússon á tali við
Magnús Óskarsson, Hjálmar Baldursson, Ami Svavarsson, Jón Birgir Pétursson, Óli P. Ólsen,
Eyþóra Valdimarsdóttir, Sigurlín Óskarsdóttir, Ágústa Sigurðardóttir og Gunnar Pétursson.
Þeir voru heiðraðir af KSÍ. Eysteinn Guðmundsson og Guðjón Oddsson hlutu gullmerki. Ómar
Siggeirsson, Sölvi Óskarsson, Magnús Óskarsson, Sverrir Brynjólfsson og Guðmundur Vigfússon
hlutu silfur.
Guðjón Oddsson og Magnús V. Pétursson fengu gullmerki K.R.R. Daði Haröarson, Sverrir
Brynjólfsson, Jón Ólafsson og Ómar Siggeirsson fengu silfurmerki.
Hin glæsilega afmælisterta rann ljúflega niður, en hún barst félaginu að gjöf frá Grensásbakarfi
í Garðabæ.
Sveinn Björnsson, forseti ÍSÍ, sæmir
Magnús Óskarsson, fýrrv. formann Þróttar,
gullmerki íþróttasambandsins.
Gísli Halldórsson heiöursforseti ÍSÍ þiggur
hér sneið af glæsilegri afmælistertu Þróttar.
Guðjón Oddsson fyrrum formaöur félags-
ins Qytur hér ágrip af sögu Þróttar f afmælis-
hófinu.
Séra ÞórhaUur Heimisson, annar sóknar-
presta Langholtssafnaðar, flutti bæn viö
vígslu nýja grasvallarins og blessaöi völlinn
og þá starfsemi sem þar mun fara fram.