Knattspyrnufélagið Þróttur 40 ára - 01.12.1989, Side 58
58
ÞRÓTTUR 40 ára
Tryggvi E. Geirsson, formaöur Þróttar flutti vígsluræðuna þegar hinn nýi grasvöllur félagsins
var tekinn í notkun.
son, Aðalsteinn Örnólfsson, Axel
Axelsson, Ómar Siggeirsson og
Halldór Bragason. Þá hlutu einnig
dómaramerki ráðsins þeir Hjálm-
ar Baldursson ogStefán J. Sigurðs-
son.
Höfðinglegar gjafir bárust í til-
Þá hefur annar heiðursfélagi
Þróttar, Óskar Pétursson. fært fé-
laginu að gjöf veglegan bikar, sem
félaginu ber að ráðstafa á þann
hátt sem talið verður best í fram-
tíðinni.
Loks barst félaginu peninga-
Lúðrasveit Reykjavikur Iék viö vígslu grasvallarins.
efni af 40 ára afmæli Þróttar á
þessu ári.
Magnús V. Pétursson í Hoffelli
færði félaginu að gjöf tvö sett af
keppnispeysum á yngstu flokka
félagsins. Knattspyrnuráð Þróttar
þakkar Magnúsi þessa höfðing-
legu gjöf svo og annan þann
stuðning sem hann hefur veitt fé-
laginu á liðnum árum.
gjöf frá félaga okkar, Óla Kr. Sig-
urðssyni í Olís.
Á afmælishátíðinni færði ÍSÍ fé-
laginu að gjöf myndverk, gra-
fikverk sem höfðar til íþrótta og
íþróttafólks.
Félagið þakkar gefendum þeir-
ra góða hug til félagsins.
FLUGLEIÐIR
BINGÓ
PRÓTTAR
í febrúar 1987 hóf
knattspyrnudeild Þrótt-
ar rekstur á bingói í
Glæsibæ.
Bingóið er starfrækt
einu sinni í viku og alltaf
á þriðjudagskvöldum.
Við bingóið starfa að
jafnaði 8-10 manns.
Starfsemin gekk mjög
erfiðlega fyrstu mán-
uðina vegna mikillar
samkeppni, en hefur
síðan gengið mjög vel
og verið vel sótt.
Allur hagnaður af
rekstri bingósins rennur
til knattspyrnudeildar
Þróttar og því
mikilvægur tekjuliður
og styrkir starf félagsins
við uppbyggingu á ung-
lingastarfi í hverfinu.
Munið
BINGÓ
Þróttar
a
þriðjudags-
kvöldum í
Glæsibæ
kl. 19.15