Verktækni - 2015, Qupperneq 4

Verktækni - 2015, Qupperneq 4
4 / VERKTÆKNI • Hagstæð sjóðfélagalán • Ævilangur lífeyrir • Séreign sem erfist • Góð réttindaávinnsla • Persónuleg þjónusta LÍFSVERK lífeyrissjóður, Engjateigi 9, 105 Reykjavík, www.lifsverk.is Fyrir réttu ári var kynnt til sögunnar einstakt átak Sjúkra- og styrktarsjóða VFÍ og KTFÍ. Gerður var tímamóta samn- ingur við Miðstöð meltingarlækna ehf. Markmið samningsins var að fræða og beita forvarnaraðgerðum gegn krabbameini í meltingarvegi. Greitt var fyrir skimun á ristilkrabbameini hjá sjóðfélögum sem eru 50 ára og eldri. Samtals nýtti 291 sjóðfélagi tækifærið og mætti í ristilspeglun. Vilji er til að halda átakinu áfram næsta haust og verður það kynnt sjóðfélögum á kynningarfundi, með tölvupóstum og á heimasíðum félaganna. Skimun á ristilkrabbameini. - Einstakt átak AF kjaramálum VFÍ og KTFÍ Mikilvæg réttindi fást með aðild að sjúkra- og styrktarsjóðum VFÍ og KTFÍ. Þau skapast við lögbundið framlag atvinnurekanda í sjúkrasjóð eða styrktarsjóð. Félagsmenn eru hvattir til að ganga úr skugga um að þessi iðgjöld séu greidd, annars geta mikilvæg réttindi glatast, til dæmis í erfiðum veik- indum. Athugið að full aðild er ekki tryggð nema greiðslur berist samfellt í sex mánuði. Sjóðirnir tryggja fjárhagslegt öryggi félagsmanna og þeirra nánustu þegar þörf er á aðstoð vegna sjúkdóma, slysa og and- láts. Kjarakannanir 2015 Þegar þetta er skrifað styttist í að niður- stöður kjarakönnunar Kjarafélags TFÍ og Kjaradeildar VFÍ verði birtar. Félögin þakka öllum þeim sem tóku þátt í könnunum. Afar mikilvægt er að sem flestir taki þátt. Markmiðið er að afla sem gleggstra upp- lýsinga um kaup og kjör tæknifræðinga og verkfræðinga í hinum ýmsu starfsgreinum. Þátttökuverðlaunin voru 15 þúsund króna gjafabréf. Vinningshafar í Kjarakönnun KTFÍ: Erlendur H. Geirdal Skúli Þorkelsson Björgvin Björgvinsson Vinningshafar í Kjarakönnun Kjaradeildar VFÍ: Auður Ólafsdóttir Ásdís Kristinsdóttir Sigurður Gísli Karlsson Ertu í öruggum höndum?Framlenging á kjarasamningi við FRVEftirtalin atriði eru tiltekin í fram- lengingu samningsins sem samþykkt var 21. apríl sl. - Gildistími framlengingar er til og með 29. febrúar 2016. - Laun hækka um 3,5% frá og með 1. apríl 2015. - Í október 2015 verður launaliður samningsins tekinn til endurskoðunar auk samningsbundinna réttinda, enda er það sameiginlegur vilji samnings- aðila að tryggja samkeppnishæf kjör þeirra sem samningurinn nær til. Aðrir kjarasamningar Aðrir kjarasamningar verkfræðinga og tæknifræðinga eru í bið vegna óvissu á vinnumarkaði en unnið er að undirbúningi viðræðna. Árið 2014 var gert samkomulag um framlengingu kjarasamninga við alla viðsemjendur en gildistími samninganna er mismun- andi. Ríki: Gildistími til 30. apríl 2015 en samningurinn gildir þar til nýr hefur verið gerður. Reykjavíkurborg: Gildir til 31. ágúst 2015. Samband íslenskra sveitarfélaga: Gildir til 31. ágúst 2015. Samtök atvinnulífsins: Samningurinn er ótímabundinn réttindasamningur. OR, ON og Veitur ohf.: Rann út 28. febrúar 2015, en gildir þar til nýr hefur verið gerður Rarik: Rann út 28. febrúar 2015, en gildir þar til nýr hefur verið gerður. Staða kjarasamninga C C A A 1 1 2 2 3 3 4 4 5 5 6 6 D D B B Mannvit býður þjónustu á sviði verkfræði, verkefnastjórnunar, jarðvísinda, byggingarefnarannsókna, rekstrar og heildarumsjón verkefna. Við leggjum áherslu á trausta og faglega ráðgjöf sem byggir á áratugalangri reynslu og þekkingu. Traust Víðsýni Þekking Gleði Árangur í verki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.