Verktækni - 2015, Blaðsíða 13

Verktækni - 2015, Blaðsíða 13
VERKTÆKNI / 13 Var yfirskrift ráðstefnu Verkfræðingafélags Íslands, Tæknifræðingafélags Íslands og Háskólans í Reykjavík. Þar var fjallað um hvernig mismunandi gæðakerfi og stjórn- unaraðferðir eins og straumlínustjórnun geta mögulega lækkað byggingakostnað umtalsvert hér á landi. Ráðstefnan var mjög vel sótt og ljóst er að mikill áhugi er á málefninu. Gæðastjórnun er ofarlega á baugi í íslensk- um mannvirkja- og byggingariðnaði. Sem dæmi má nefna að ítarlegar kröfur um gæðastjórnun við mannvirkjagerð voru nýverið lögleiddar. Ráðgert er að halda umræðunni áfram á vettvangi félaganna næsta haust. Í fyrirlestri sínum fjallaði Helgi Þór Ingason prófessor við HR um innleiðingu gæðakerfa og kynnti nýju bókina sína: Gæðastjórnun. Ráðstefnan var mjög vel sótt enda gæðamálin í brennidepli í íslenskum mannvirkja- og byggingariðnaði. Lækkun kostnaðar við mannvirkjagerð með gæðastjórnun Rafmagnsverkfræðingadeild VFÍ stóð yfir fjölmennri ráðstefnu um rafbílavæð- ingu á Íslandi sem vakti verðskuldaða athygli. Í framhaldi af ráðstefnunni vann vinnuhópur undir stjórn RVFÍ ítarlega til- lögu að stefnumótun um rafbílavæðingu Íslands ásamt greinargerð og ítarefni. Stefnumótunin var afhent forsætisráðherra og ríkisstjórn. Í tengslum við ráðstefnuna var stofnaður hópur á Facebook. Markmiðið er að miðla upplýsingum og skapa umræðu um rafbíla á Íslandi. Öllum er velkomið að taka þátt. Rafbílahópur á Facebook rynisferdir.net Sett hefur verið upp heimasíða fyrir Rýnisferðirnar. Þar má finna myndir og upplýsingar um allar ferðirnar, allt frá árinu 1998. Í haust verður sextánda rýnisferðin en þá verður haldið til Gautaborgar og Malmö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.