Verktækni - 2015, Síða 24

Verktækni - 2015, Síða 24
24 VERKTÆKNI 2015/21 ritrýndar vísindagreinar Þátttakendur voru beðnir að skrá tól og aðferðir sem þeir höfðu beitt í innleiðingunni. Lagður var fram vallisti; auk þess sem þátttakendur áttu þess kost að bæta atriðum á listann. Yfirlit um niðurstöður má sjá á mynd 2. 0   2   4   6   8   10   12   14   Mynd 2. Yfirlit um aðferðir og tól sem notuð voru við innleiðinguna. Þátttakendur gátu valið eitt eða fleiri svör. Y ásinn sýnir hve oft tiltekin tól eða aðferðir voru nefnd. 0   1   2   3   4   5   6   7   8   Stuðningur  og  þá6taka  stjórnenda   Þá6taka  starfsfólks  í  innleiðingunni   Góður  undirbúningur  og  stjórnskipulag   Skýr  markmið   Innri  "markaðssetning"  gagnvart  starfsfólki   Innri  ú6ekKr   Virkt  gæðaráð   Aðstoð  ytri  ráðgjafa   Sterk  gæðavitund  í  fyrirtækinu   Mynd 3 Yfirlit yfir helstu lykilþætti árangurs í innleiðingunni, að mati þátttakenda. Gögnin eru unnin upp úr viðtölum við gæðastjóra og framkvæmdastjóra fyrirtækjanna. Fullyrðing Sammála Hlutlaus Ósammála Litið var á innleiðingu ISO 9001 sem verkefni 90% 5% 5% Í upphafi var gerð verkefnisáætlun sem tók á skiptingu í verkþætti og áætluðum verklokum 76% 10% 14% Í byrjun var gerð áætlun um ytri kostnað; svo sem kostnað við vottun 76% 10% 14% Í upphafi var áætlun gerð um innri kostnað, svo sem vinnu starfsfólks við innleiðinguna 29% 10% 61% Í upphafi var búið til stjórnskipulag verkefnisins sem tók m.a. á því hver ætti að stýra innleiðingunni 86% 0% 14% Í upphafi var umfang verkefnisins skilgreint nákvæmlega, t.d. hvaða hlutar fyrirtækisins væru með í innleiðingunni 95% 5% 0% Í upphafi var sett upp samskiptaáætlun; t.d. um samráðsfundi sem halda skyldi 62% 14% 24% Í upphafi var gerð áætlun um varðveislu mikilvægra upplýsinga um innleiðinguna, t.d. fundargerðir og önnur formleg skjöl 85% 5% 10% Tafla 2 Svör við lokuðum spurningum sem beinast að því að hve miklu leyti þáttum áætlanagerðar var beitt við innleiðingu ISO 9001. Lokaðar spurningar eru fullyrðingar; þátttakendur höfðu val um að vera sammála, hlutlausir eða ósammmála. Að síðustu voru þátttakendur beðnir að nefna helstu lykilþætti sem hefðu stuðlað að árangursríkri innleiðingu.

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.