Verktækni - 2015, Blaðsíða 24

Verktækni - 2015, Blaðsíða 24
24 VERKTÆKNI 2015/21 ritrýndar vísindagreinar Þátttakendur voru beðnir að skrá tól og aðferðir sem þeir höfðu beitt í innleiðingunni. Lagður var fram vallisti; auk þess sem þátttakendur áttu þess kost að bæta atriðum á listann. Yfirlit um niðurstöður má sjá á mynd 2. 0   2   4   6   8   10   12   14   Mynd 2. Yfirlit um aðferðir og tól sem notuð voru við innleiðinguna. Þátttakendur gátu valið eitt eða fleiri svör. Y ásinn sýnir hve oft tiltekin tól eða aðferðir voru nefnd. 0   1   2   3   4   5   6   7   8   Stuðningur  og  þá6taka  stjórnenda   Þá6taka  starfsfólks  í  innleiðingunni   Góður  undirbúningur  og  stjórnskipulag   Skýr  markmið   Innri  "markaðssetning"  gagnvart  starfsfólki   Innri  ú6ekKr   Virkt  gæðaráð   Aðstoð  ytri  ráðgjafa   Sterk  gæðavitund  í  fyrirtækinu   Mynd 3 Yfirlit yfir helstu lykilþætti árangurs í innleiðingunni, að mati þátttakenda. Gögnin eru unnin upp úr viðtölum við gæðastjóra og framkvæmdastjóra fyrirtækjanna. Fullyrðing Sammála Hlutlaus Ósammála Litið var á innleiðingu ISO 9001 sem verkefni 90% 5% 5% Í upphafi var gerð verkefnisáætlun sem tók á skiptingu í verkþætti og áætluðum verklokum 76% 10% 14% Í byrjun var gerð áætlun um ytri kostnað; svo sem kostnað við vottun 76% 10% 14% Í upphafi var áætlun gerð um innri kostnað, svo sem vinnu starfsfólks við innleiðinguna 29% 10% 61% Í upphafi var búið til stjórnskipulag verkefnisins sem tók m.a. á því hver ætti að stýra innleiðingunni 86% 0% 14% Í upphafi var umfang verkefnisins skilgreint nákvæmlega, t.d. hvaða hlutar fyrirtækisins væru með í innleiðingunni 95% 5% 0% Í upphafi var sett upp samskiptaáætlun; t.d. um samráðsfundi sem halda skyldi 62% 14% 24% Í upphafi var gerð áætlun um varðveislu mikilvægra upplýsinga um innleiðinguna, t.d. fundargerðir og önnur formleg skjöl 85% 5% 10% Tafla 2 Svör við lokuðum spurningum sem beinast að því að hve miklu leyti þáttum áætlanagerðar var beitt við innleiðingu ISO 9001. Lokaðar spurningar eru fullyrðingar; þátttakendur höfðu val um að vera sammála, hlutlausir eða ósammmála. Að síðustu voru þátttakendur beðnir að nefna helstu lykilþætti sem hefðu stuðlað að árangursríkri innleiðingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.