Verktækni - 2015, Blaðsíða 74

Verktækni - 2015, Blaðsíða 74
TÆKNI- OG vísINdaGreINar 74 verktækni 2015/20 Vegur/Gata Umferðarþungi á sólarhring (ÁDU) Hraði bíla [km/klst] Hraði þungra bíla [km/klst] Hlutfall þungra bíla [%] Vesturlandsvegur 26.000 70 60 8 Langitangi 5.000 30 30 4 Háholt 1.000 30 30 0 Tafla 8. Tafla fengin úr minnisblaði Verkís frá 2009 um umferðarspá fyrir árið 2017. Niðurstöður líkangerðar Hér verður greint frá helstu niðurstöðum kortlagningar á hávaða umhverfis framhaldsskólans. Reiknað var með landmótun sem unnin var í samvinnu við landslagsarkitekt. Með því móti voru skermáhrif landmótunarinnar bestuð. Hér er ekki gert ráð fyrir byggingum síðari áfanga. Tafla 9 sýnir hljóðstigsbilið fyrir hverja hæð skólans. Lægstu tölurnar eru Háholts megin við aðalinnganginn á meðan hæstu tölurnar eru að finna á þeim hliðum hússins sem að snúa að Vesturlandsvegi. Við hljóðhönnun byggingarinnar þarf að taka mið af útreiknuðu hljóðstigi utan við húshliðar þannig að hljóðvist innanhúss uppfylli kröfur reglugerðar um hávaða nr. 724/2008. Jafngildishljóðstig innan- húss frá umferð skal vera innan við 35 dB(A) í kennslurýmum fram- haldsskóla og 40 dB(A) fyrir atvinnuhúsnæði, miðað við lokaða glugga og opnar loftrásir. Uppfylla skal þetta ákvæði. Huga þarf því að hljóð- einangrunargildi glugga og útveggja til þess að tryggja að krafa reglu- gerðar sé uppfyllt. Ljóst er að viðmiðunargildið 55 dB næst ekki utan við húsvegg með tilheyrandi mótvægisaðgerðum við Vesturlandsveg og því þurfti að tryggja að viðmiðunargildi hljóðflokks C innandyra í gæðastaðlinum væru uppfyllt og hljóðflokk B í þeim tilfellum þar sem gerð var aukin krafa um gæði með tilliti til hljóðvistar. Þar sem 55 dB er uppfyllt utan við húsvegg skal engu að síður tryggja að hljóðstigið innandyra fari ekki yfir viðmiðunargildi reglugerðar um hávaða. Allnokkur tilfelli voru reiknuð en hér eru niðurstöður útreikninga fyrir eitt tilfelli sýnt. Það dæmi var nýtt áfram til frekari hönnunar útveggja skólans. Hljóðhönnun útveggja Við mat á hljóðeinangrun útveggja framhaldsskólans í Mosfellsbæ, voru niðurstöður frá umferðarútreikningum frá árinu 2017 nýttir. Þessar niðurstöður voru nýttar til þess að ákvarða hljóðeinangrun glerja í útveggjum ásamt ristum. Á mynd 3 má sjá punktgildi fyrir hljóðstig frá umferð. Hæstu hljóðstigsgildi voru nýtt til ákvörðunar á hljóðeinangrun fyrrnefndra byggingarhluta, en ljóst var að steyptur útveggur uppfyllir þessi skilyrði og því gler og ristar ráðandi þáttur varðandi endanlegt hljóðstigsgildi innan kennslurýmanna. Útreiknuð hljóðnemagildi eru notuð við útreikningana og þar með til að meta væntanlegt hljóðstig innandyra við ákveðnar aðstæður og/ eða þörf á hljóðeinangrun byggingarhluta. Allir útreikningar eru byggðir á stöku tölugildi Rw+Ctr sem er ein- Núverandi umferð Umferð árið 2017 Án mótvægisaðgerða Með landmótun Án mótvægisaðgerða Með landmótun 1.hæð 37 – 56 dB 37– 52 dB 38 – 62 dB 47 – 52 dB 2.hæð 43 – 60 dB 43 – 58 dB 44 – 64 dB 47-56 dB 3. hæð 44 – 58 dB 44 – 56 dB 44 – 62 dB 43-59 dB Tafla 9. Punktgildi fyrir núverandi og framtíðarumferð. Tilgreint er hljóðstigsbil fyrir hverja hæð. Mynd 3: Hljóðstig frá umferð umhverfis FMOS – umferð árið 2017. Jafngildishljóðstig LAeq,24t. Mynd 4: Hljóðstig umhverfis 1.hæð FMOS – umferð árið 2017. Vesturlandsvegur Bjark artan gi Langitangi S nið Jafngildishljóðstig dB(A) <= 45 45 < <= 50 50 < <= 55 55 < <= 60 60 < <= 65 65 < <= 70 70 < Jafngildishljóðstig í 2m hæð Dags. Júní 2013 Verkkaupi: Mosfellsbær Reiknað: GJ Verk: Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ Hávaðaáraun Umferð 2017 Hús síðari áfanga ekki tekin með Mótvægisaðgerðir: MFF landmótun 2011-05-04 Skýringar Hæðarlínur Gata Hús Teikning nr. 203 Mælikvarði 1:600 0 3 6 12 m Forsendur Ökuhraði: 70 km/klst á Vesturlandsvegi fyrir fólksbíla 60 km/klst á Vesturlandsvegi fyrir þung ökutæki 30 km/klst í Langatanga 30 km/klst í Háholti Fjöldi ökutækja: Vesturlandsvegur: 26.000 bílar á sólarhring Langitangi: 5.000 bílar á sólarhring Háholt: 1.000 bílar á sólarhring Hlutfall þungra ökutækja: 8% á Vesturlandsvegi 4% á Langatanga 0% á Háholti kennandi fyrir hljóðeinangrun sérhvers byggingarhluta fyrir umferð- arhávaða í samræmi við EN-ISO 717-1 Acoustics, Rating of sound insulation in buildings and of building elements Part 1 Airborne sound insulation. Þá er tekið tillit til breytileika hljóðgjafans sem og stærð rýmisins sem um ræðir og ómtíma. Niðurstöður þessara útreikninga voru á þann veg að inntaksristar skyldu uppfylla Dn,w+Ctr= 27 dB og gler R_w+Ctr = 35 dB. 49 49 49 49 49 49 494950 50 50 50 51 51 5051 51 50 50 51 50 51 50 50 50 49 49 4948 48 49 49 49 4949 49 49 49 49 50 50 50 50 50 50 51 51 51 51 51 51 51 51 51 46 47 47 4848 48 4748 48 49 49 49 49 48 48 49 49 49 48 48 48 46 45 48 47 47 47 49 47 47 47 47 47 45 Dags. Mars 2013 Verkkaupi: Mosfellsbær Reiknað: GG Verk: Framhaldsskóli í Mosfellsbæ Hávaðaáraun Umferð 2017 Hús síðari áfanga ekki með Mótvægisaðgerðir: MFF landmótun 2011-05-04 45 cm hækkun Skýringar Hæðarlínur Gata Vörn Nemar Teikning nr. 224 Mælikvarði 1:300 0 1,5 3 6 m Forsendur Ökuhraði: 70 km/klst á Vesturlandsvegi fyrir fólksbíla 60 km/klst á Vesturlandsvegi fyrir þung ökutæki 30 km/klst í Háholti 30 km/klst í Langatanga Fjöldi ökutækja: Vesturlandsvegur 26.000 bílar á sólarhring Langitangi 5.000 bílar á sólarhring Háholt 1.000 bílar á sólarhring Hlutfall þungra ökutækja: 8% á Vesturlandsvegi 4% á Langatanga 0% á Háholti Noise level Leq (new) in dB(A) <= 0,00 0,00<
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.