Verktækni - 2015, Qupperneq 78

Verktækni - 2015, Qupperneq 78
TÆKNI- OG vísINdaGreINar 78 verktækni 2015/20 Mynd 13: Úr vinnurými framhaldsskólans í Mosfellsbæ. Ljósmyndari: Íris Ríkharðsdóttir. Gert hefur verið ráð fyrir steinull í loft vinnurýmisins. Ljóst er að miðað við þetta efnisval munu kröfur hljóðflokks B/C vera uppfylltar. Tæknibúnaður Í skólabyggingunni er blandað loftræsikerfi (e. hybrid), þ.e. blandað með vélrænni og náttúrulegri loftræsingu. Í kennslurýmum var um að ræða vélrænt útsog, en innloftun með hljóðdeyfðum ristum í útvegg. Þá voru hannaðar sérstakar yfirfallsristar í samráði við loftræsihönnuði, sem uppfylltu kröfur um loftmagn en að auki hefðu fullnægjandi hljóðeinangrun. Yfirfallsristarnar eru staðsettar í veggjum við kennslu- rýmin og þannig var nauðsynlegt að tryggja að þær myndu ekki skerða heildar hljóðeinangrun veggjarins. Til viðbótar við þessa nálgun var komið fyrir CO2 skynjurum ásamt viðeigandi mótorum á inntök í útveggjum. Til þess að tryggja að hljóð- stig frá þessum búnaði færi ekki yfir sett mörk, þ.e. hljóðstig frá tækni- búnaði innan kennslurýmanna, voru framkvæmdir útreikningar í Odeon. Í þessum útreikningum, voru áhrif þess metin að koma fyrir mis- miklu magni af steinull umhverfis mótorinn og tryggja þannig að hljóðstig væri innan tilskilinna marka. Hljóðstig - búnaður Við líkanreikningana var hljóðgjafinn skilgreindur í samræmi við deili frá arkitektum, þar sem tekið var tillit til uppbyggingar loftinntakanna, staðsetningu mótorsins, stefnuvirkni hans og heildarhljóðgjöf. Þá voru Mynd 14: Niðurstöður hljóðvistarreikninga í Odeon v.10.1 í opnu vinnurými FMOS. Flokkun samkvæmt frÍST45:2011 fyrir sameiginleg svæði.                                        Stærð Hljóðísogsflokkur Auka kröfur Annað Loft Allur loftflötur (steinull), ~143 m2 C, αw≥0.6 50 mm steinull í lofti ásamt álímdum glertrefjadúki Tafla 13: Hljóðísogs-aðgerðir í opnum vinnurýmum. áhrif þess að skilgreina steinull innan við málmflöt metin. Hljóðgjöf frá mótorunum var einfölduð og hljóðstig reiknað fyrir nokkur við- miðunargildi. Hér er eitt tilfelli sýnt þar sem hljóðgjöf var miðuð við 60 dB í 1 m fjarlægð frá búnaðinum. Niðurstöðurnar eru sýndar sem net fyrir A-vigtað hljóðstig [SPL(A)], í 1,2 m hæð yfir gólffleti. Þá eru einnig sýndar niðurstöður fyrir X(50) út frá S-kúrfu, e. cumulative distributation function, þ.e. meðalgildi fyrir hljóðstigið yfir kennslustofuna. Mynd 15: Þrívíddarlíkan af kennslustofu með loftinntökum og móturum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.