Verktækni - 2015, Blaðsíða 79

Verktækni - 2015, Blaðsíða 79
TÆKNI- OG vísINdaGreINar verktækni 2015/20 79 Af þessum útreikningum má sjá að með einangrun sem skilgreind var í samræmi við deili arkitekta, má gera ráð fyrir að hljóðstig innan kennslurýmisins muni lækka um allt að 5-6 dB með notkun á steinull. Niðurstaða þessarar greiningar var að koma því magni af steinull umhverfis búnaðinn eins og lagt var til í upphafi. Lokaorð Hér hefur hljóðhönnun framhaldsskólans í Mosfellsbæ verið lýst. Þau atriði sem skoðuð voru, varða hönnunarmarkmið, hávaðaáraun frá umferð, hljóðeinangrun útveggja, hljóðvist innan rýma sem og grein- ing á hljóðstigi innandyra frá tæknibúnaði. Þá hefur aðgerðum og útreikningum verið gerð skil. Ljóst er að markmið fyrir hljóðhönnun skólans hafa verið uppfyllt í flestum tilfellum og hafa nemendur og kennarar lýst yfir ánægju sinni með hana. Í skólanum voru nýttar hljóðísogslausnir sem eru auk þess listskreyting í skólabyggingunni, og hefur það ekki síst vakið athygli á þessum málaflokki. Athyglisvert er að samtvinna þessa þætti þverfaglega þannig að þeir geti stutt hvorn annan. Á næstunni verða framkvæmdar hljóðmælingar í skólanum til þess að sannreyna niðurstöðurnar og meta þannig hljóðhönnunina enn frekar og hvernig til hefur tekist. Þannig verður gerður saman- burður á hönnun og niðurstöðum mælinga. Þessi nálgun er gríðarlega mikilvæg við að meta ávinning, nákvæmni líkangerðar og útreikninga, leggja mat á endanlega vinnu sem og veita aðhald við framkvæmd og eftirlit. Hljóð er óáþreifanlegt fyrirbæri og gjarnan getur verið erfitt leggja mat á hvað skiptir mestu máli varðandi hljóðhönnun og hvað ekki. Mikilvægt er fyrir greinina að stuðla að upplýsingagjöf og vinna mark- visst að því að notendur mannvirkja upplifi hvað góð hljóðvist sé og af hverju hún skipti máli. Þó er algengt að ráðgjafar séu kallaðir til þegar ákveðnir þættir eru komnir í óefni og þarfnast lagfæringar. Útilokað er að koma alfarið í veg fyrir slíkt, en með aukinni upplýs- ingagjöf og ekki síst með lögum sem Mannvirkjastofnun vinnur eftir, þar sem gerð er sú krafa að hljóðhönnun sé hluti af hönnun nýbygginga sem og ábyrgðalýsingu hönnuða, þá mun hljóðvist í byggingum með tíð og tíma færast í betra horf. Án hljóðísogs – X(50)=50,1 dB Með hljóðísogi – X(50)= 45,9 dB Hljóðgjafi skilgreindur 60 dB.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Verktækni

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.