Morgunblaðið - 22.07.2021, Page 35

Morgunblaðið - 22.07.2021, Page 35
Allir M E Ð M B L . I S O G H A G K A U Pgrilla MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 2021 Bláu húsin v/Faxafen • Sími 553 7355 Vefverslun selena.is Vefverslunselena.is Sumarið er tíminn! Mix & Match sundföt Frábær snið og fjölbreyttar stærðir Ungnautahakk frá SS Snowdonian Black Bomber Cheddar-ostur piparostur frá MS Lillies Smoky BBQ Sauce Myllu-kartöflubrauð salat rauðlaukur spicy mayo-sósa frá Hagkaup piccolo-tómatar Kryddið hakkið með SPG-kryddinu. Skerið ostinn í litla bita og blandið saman við. Formið fjóra hamborgara. Grillið hamborgarana samkvæmt kúnst- arinnar reglum og penslið með BBQ-sósu. Berið fram með spicy mayo-sósunni og fersku grænmeti. Besti borgari landsins Hér er á ferðinni hamborgari sem er með því allra besta sem grillað hefur verið hér á landi. Svo mikla lukku vakti þessi borgari að fullyrt var að hér væri kominn besti borgari landsins þetta sumarið og geri aðrir betur. Algjört sælgæti Eitt það besta og einfaldasta sem hægt er að grilla er ham- borgari og hér er hann fylltur með dýrindis ostum sem gera hann algjörlega ómótstæðilegan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.