Morgunblaðið - 22.07.2021, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 22.07.2021, Qupperneq 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 2021 www.gilbert.is Hjá Gilbert úrsmið sérhæfum við okkur í úrsmíði, hönnun og framleiðslu úra Sífellt fleiri sendingar fara í gegnum Górillu vöruhús sem nú þjónustar yfir 50 vefverslanir. Síðustu 12 mánuði hafa pantanirnar verið 44 þúsund en munu tvöfaldast næsta árið að sögn Egils Fannars Halldórssonar. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Gríðarlegur vöxtur í netverslun Á föstudag og laugardag: Sunn- an- eða suðvestanátt, 3-8 m/s og dálítil rigning sunnan- og vestantil, en bjart með köflum og stöku skúrir annars staðar. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast austantil. Á sunnudag: Suðlæg átt 3-10 m/s og víða skúrir, en þurrt að kalla austanlands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast austantil. RÚV 11.00 Upplýsingafundur Almannavarna 11.30 Sumarlandabrot 11.35 Heimaleikfimi 11.45 Tónaflóð um landið 13.05 Bækur og staðir 13.15 Útúrdúr 14.00 Fólkið í landinu 14.25 Landakort 14.30 Faðir, móðir og börn 15.00 Út og suður 15.30 Kæra dagbók 16.00 Sætt og gott 16.20 Reimleikar 16.50 Lífsins lystisemdir 17.20 Íþróttagreinin mín – Taekwondo 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Maturinn minn 18.12 Undraverðar vélar 18.26 Nýi skólinn 18.40 Tryllitæki – Alger vöknun 18.47 Miðaldafréttir 18.49 Nei sko! 18.50 Sumarlandabrot 2020 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Sumarlandabrot 19.45 Ólympíukvöld 20.30 Danskt háhýsi í New York 21.05 Skuggaleg skógarferð 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.05 Framúrskarandi vin- kona: Saga af nýju ættarnafni Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.09 The Late Late Show with James Corden 13.49 The Block 14.39 90210 15.21 American Housewife 16.15 Black-ish 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Kokkaflakk 20.45 Hver ertu? 21.15 Venjulegt fólk 21.45 Systrabönd 22.30 Love Island 23.20 The Royals 00.05 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The Good Doctor 10.05 Gilmore Girls 10.45 Ísbíltúr með mömmu 11.10 Friends 11.35 Nettir kettir 12.35 Nágrannar 12.55 God Friended Me 13.35 Lodgers For Codgers 14.25 Shipwrecked 15.15 Making It 15.55 Temptation Island 16.40 The Heart Guy 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Hell’s Kitchen 19.35 The Titan Games 20.20 Timber Creek Lodge 21.05 NCIS: New Orleans 21.45 War of the Worlds 22.40 The Pembrokeshire Murders 23.30 Prodigal Son 00.10 Bancroft 01.00 The Mentalist 01.40 The Good Doctor 02.20 Gilmore Girls 03.00 Friends 03.25 God Friended Me 20.00 Sir Arnar Gauti (e) 20.30 Fréttavaktin úrval 21.00 Mannamál – Ólafur Jó- hann Ólafsson (e) 21.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Endurt. allan sólarhr. 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 20.00 Samfélagsleg áhrif fiskeldis – Austfirðir Þáttur 2 20.30 Samfélagsleg áhrif fiskeldis – Austfirðir Þáttur 2 21.00 Að austan Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Píanógoðsagnir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.03 Það sem skiptir máli. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Söngvamál. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Þættir úr sögu tvífar- ans. 21.10 Íslendingasögur. 21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar af sjálfum mér. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 22. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:05 23:05 ÍSAFJÖRÐUR 3:40 23:40 SIGLUFJÖRÐUR 3:21 23:24 DJÚPIVOGUR 3:27 22:42 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg eða breytileg átt 5-13 m/s, en 10-15 m/s á Ströndum. Vindur fer hægt minnk- andi með kvöldinu. Dálítil þokusúld á suðvestanverðu landinu, annars þurrt og bjart. Þokumóða og rigning með köflum víða í kvöld, en úrkomuminna á norðaustanverðu land- inu. Hiti 10 til 24 stig, hlýjast norðaustantil. Ég man þá daga þegar ég gat ekki beðið eftir því að verða fullorðin svo ég gæti ráðið því öll kvöld hvað yrði í matinn. Nú þegar ég er orðin sjálfráða og rek mitt eigið heimili get ég varla hugsað mér leiðinlegri spurn- ingu en: „Hvað á að vera í matinn?“ Jú, nema kannski spurninguna: „Hvað eigum við að horfa á?“ Það vill nefnilega svo til að við sambýlismaður minn erum með mjög ólíkan smekk á sjónvarpsefni. Hann vill gjarnan horfa á eitthvað fræðandi en ég vil eitthvað heila- laust. Það bætir svo ekki úr skák hvað úrvalið sem stendur manni til boða af sjónvarpsefni í dag er gríðarlegt, sérstaklega eftir tilkomu streym- isveitna á borð við Netflix sem eru eins og „all- you-can-eat“-hlaðborð af afþreyingarefni. Svarið við spurningunni er því oftar en ekki: „Ég veit það ekki.“ Svo rúllum við okkur á hina hliðina og hám- horfum á tvær mismunandi þáttaraðir hvort í sínu horninu, þar til við fáum algert ógeð. Það var svo í eitt skipti sem við leigðum okkur sumarbústað að við kveiktum á sjónvarpinu og komumst að því að það var ekkert annað í boði en línuleg dagskrá. Svo furðulegt sem það er fundum við, tveir einstaklingar af velmegunarkynslóðinni, fyrir létti. Létti yfir því að þurfa ekki að velja hvað við horfðum á. Það var eins og að vera kom- inn aftur heim til mömmu og pabba þar sem mað- ur át bara það sem var á boðstólum. Því maður hafði ekki val um annað. Ljósvakinn Unnur Freyja Víðisdóttir Sjónvarp Áhorfið í dag er af ýmsum toga. Morgunblaðið/Ernir Fortíðarþrá 7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. 14 til 18 Sumarsíðdegi með Þresti Þröstur Gestsson spilar góða tónlist, spjallar við hlust- endur og rifjar upp það besta með Loga og Sigga frá liðnum vetri. Sumarsíðdegi á K100 klikk- ar ekki. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist á K100 öll virk kvöld með Heiðari. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Stjörnufræðingurinn Sævar Helgi Bragason, Stjörnu-Sævar eins og hann er stundum kallaður, mætti í Ísland vaknar og ræddi um nýjustu fréttir úr geimvísindunum en hann segir meðal annars að það séu skiptar skoðanir á því hvort breski viðskiptajöfurinn sir Richard Bran- son hafi raunverulega farið út í geim 11. júlí síðastliðinn. Það er nefnilega ekki til nein alþjóðleg, viðurkennd, formleg skilgreining á því hvar geimurinn byrjar, útskýrði Sævar. Nánar er fjallað um málið á K100.is. Fór Branson út í geim? Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt Stykkishólmur 15 léttskýjað Brussel 25 heiðskírt Madríd 35 heiðskírt Akureyri 22 skýjað Dublin 26 léttskýjað Barcelona 30 léttskýjað Egilsstaðir 21 wtype99 Glasgow 27 heiðskírt Mallorca 30 heiðskírt Keflavíkurflugv. 13 skýjað London 28 léttskýjað Róm 32 heiðskírt Nuuk 13 léttskýjað París 29 heiðskírt Aþena 32 léttskýjað Þórshöfn 13 léttskýjað Amsterdam 24 heiðskírt Winnipeg 20 þoka Ósló 24 léttskýjað Hamborg 21 léttskýjað Montreal 19 skýjað Kaupmannahöfn 20 léttskýjað Berlín 22 léttskýjað New York 28 þoka Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 24 heiðskírt Chicago 21 alskýjað Helsinki 19 heiðskírt Moskva 22 rigning Orlando 31 léttskýjað DYkŠ…U
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.