Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 36

Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 36
34 ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 Uppbygging Kristilegra demókrata Í heimsókn minni í höfuðstöðvar CDU fyrr í sumar vakti athygli mína hvernig starfsmenn flokksins kynntu stefnu hans og uppbygg- ingu. Þeir sögðu: „Við erum flokkur allra stétta, við erum flokkur verkamannsins í bifreiða- verksmiðjunni í Stuttgart og kaupsýslu- mannsins í Hamborg, vínbóndans í Rínardalnum og kennarans í Berlín.“ Flokkurinn hefur á að skipa öflugum launþegasamtökum, Christlich Demokrat­ ische Arbeitnehmershaft (CDA), og þá er innan vébanda hans starfandi hreyfing lítilla og meðalstórra fyrirtækja, en bæði þessi aðildarsamtök hafa mikil áhrif á mótun stefnu flokksins og framkvæmd mála. Meðal fleiri aðildarsamtaka má nefna kvenna- hreyfinguna, Frauen Union, ungliðahreyfing- una, Junge Union, stúdentasamtök, Ring Christlich­Demokratischer Studenten, og samtök eldri félaga, Senior Union. Öll þessi samtök eru sjálfstæð í þeim skilningi að þau eru ekki rekin sem hluti af flokksheildinni. Raunar gengur sjálfstæði þeirra svo langt að hægt er að vera félagsmaður í þeim án þess að vera skráður félagi í flokki Kristilegra demókrata. Öll hliðstæð samtök eru starfandi í tengslum við systurflokkinn í Bæjaralandi, CSU. Í miðstjórn CDU sitja sextíu manns, þar á meðal formenn allra aðildarsamtakanna, og kemur miðstjórnin saman tvisvar í mánuði. Oddviti miðstjórnar er formaður flokksins, Angela Merkel. Meðal miðstjórnarmanna er Íslandsvinurinn dr. Otto Wulff, formaður Senior Union, sem sæmdur var riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu á sínum tíma og stórriddarakrossi að auki. Hann er 84 ára gamall og tók mjög virkan þátt í kosninga- baráttu Kristilegra nú síðsumars. Flokksfélögin eru alls um tíu þúsund talsins, þau minnstu eru allt niður í tólf manna. Þau eru starfandi á þremur stjórnsýslustigum, í sveitarstjórnum, í einstaka sambandslöndum og á landsvísu. Flokkurinn er það sem á þýsku er kallað Volkspartei, eða þjóðarflokkur, og aðili að Evrópusamtökum þjóðarflokka, Europäische Volkspartei. Sjálfstæðisflokkurinn var um tíma aðili að samtökunum en hefur sagt skilið við þau. Greinarhöfundur með dr. Karsten Grabow, einum helsta fræðimanni Konrad Adenauer Stiftung
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.