Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 48

Þjóðmál - 01.09.2017, Blaðsíða 48
46 ÞJÓÐMÁL Hausthefti 2017 Andstæðingar kapítalismann tala oft um að kapítalisminn sé drifinn áfram af græðgi og eigingirni – og leiði jafnvel af sér enn meiri græðgi og eigingirni. Því fer þó fjarri lagi. Þvert á móti gengur kapítalismi að mörgu leyti út á það að taka tillit til annarra, mæta kröfum annarra og þjóna öðrum. Bakarinn sem opnar bakarí þarf að miða alla sína vinnu út frá þörfum og óskum viðskiptavina sinna. Hann hefur enga hagsmuni af því að vera eigingjarn, bjóða upp á lélega vöru, annað en sanngjarnt verð og góða þjónustu. Það sama mætti segja um alla aðra starfsemi. Á síðustu árum hefur því ítrekað þó verið haldið að fólki – þá sérstaklega ungu fólki – að kapítalisminn sé einhvers konar birtingar- mynd græðginnar. Fjármálakrísan sem reið yfir öll stærstu hagkerfi heims undir lok síðustu áratuga gaf þessari kenningu byr undir báða vængi. En reiðin og hatrið á kapítalismanum einskorðast ekki við fjármálageirann. Í augum margra eru allir sjálfstæðir atvinnurekendur eigingjarnir á einhvern hátt. Allir þeir sem vilja græða á daginn og grilla á kvöldin, svo valið sé orðatiltæki af handahófi, eru í augum vinstrimanna eigingjarnir og gráðugir. *** Fjölnir Hugmyndabarátta kynslóða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.